Gleðileg jól með grænum sveinum

21. desember 2020

Í anda hugsunarháttar gegn sóun, hafa jólasveinarnir arkað grænum skrefum til byggða í ár. Við hjá Umhverfisstofnun fögnum þessari jákvæðu þróun! Um leið og við óskum ykkur gleðiðlegra jóla, hvejum við ykkur til að velja ykkur nokkra uppáhalds og tileinka ykkur siði þeirra á nýju ári!

Gleðileg jól og farsælt umhverfisvænna komandi ár!