Fréttir
Skýrsla um matarsóun á Íslandi
Matarsóun á Íslandi jafngildir um 160 kílóum á hvern íbúa á ári. Tæpur helmingur allrar matarsóunar á sér stað í frumframleiðslu matvæla en um 40% á heimilum. Þetta sýna niðurstöður mælinga Umhverfis- og Orkustofnunar. Stofnunin hefur í fyrsta sinn mælt matarsóun í...
Íslendingar endurnota 20 kg á ári
Með sífellt vaxandi umsvifum loppumarkaða, samfélagsmiðla og aukinni umhverfisvitund almennings á Íslandi hefur markaður endurnotkunar náð rótfestu á nýliðnum árum. Endurnotkun stuðlar að ríkara hringrásarhagkerfi á Íslandi. Endurnotkun er umhverfisvænni og yfirleitt...
Kallað eftir umsögnum um stöðumat og valkosti í úrgangsforvörnum
Árið 2016 var fyrsta stefnan um úrgangsforvarnir á Íslandi gefin út undir nafninu Saman gegn sóun. Á haustmánuðum 2023 tók umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra ákvörðun um að endurskoða stefnuna. Ráðuneytið fól Umhverfisstofnun að vinna tillögu að nýrri stefnu sem...
Við viljum heyra frá þér!
Birgitta Steingrímsdóttir
birgittasteingrims@ust.is
Hildur Mist Friðjónsdóttir
hildurmf@ust.is
Þorbjörg Sandra Bakke
thorbjorgb@ust.is
Hvað er hringrásarhagkerfi?
Hringrásarhagkerfi er hagkerfi þar sem vörur, hlutir og efni halda verðmæti sínu og notagildi eins lengi og mögulegt er.