Saman gegn sóun

Upplýsingaveita og samstarfsvettvangur fyrir einstaklinga, fyrirtæki og alla þá sem vilja taka þátt í eflingu hringrásarhagkerfisins

Fyrirlestrar og fræðsla

Við veitum fræðslu um úrgangsforvarnir og hringrásarhagkerfið

Áhersluflokkar verkefnisins

Umhverfisvænni umbúðir í sjávarútvegi

Umhverfisvænni umbúðir í sjávarútvegi

Umhverfisstofnun tók þátt í Sjávarútvegsráðstefnunni þann 2. og 3. nóvember. Birgitta Stefánsdóttir, sérfræðingur í teymi hringrásarhagkerfis, fjallaði um umhverfisvænni umbúðir í sjávarútvegi á málstofu sem tileinkuð var umbúðaþróun í...

Höfum það umbúðalaust! Evrópska Nýtnivikan er handan við hornið

Höfum það umbúðalaust! Evrópska Nýtnivikan er handan við hornið

Dagana 18.-26. nóvember næstkomandi stendur Evrópska Nýtnivikan yfir en markmið átaksins er að hvetja fólk til að draga úr óþarfa neyslu, nýta hluti betur og draga þannig úr myndun úrgangs. Þema ársins er umbúðir undir slagorðinu Höfum það umbúðalaust! Fyrirtæki,...

Fixmix fjölskyldan sigrar Tækjaþon

Fixmix fjölskyldan sigrar Tækjaþon

Tveggja daga hugmyndakeppninni Tækjaþoni lauk í kvöld þegar teymi að baki hugmyndinni Fixmix stóð uppi sem sigurvegari. Fixmix er vefsíða sem er ætluð sem fyrsta stopp þegar fólk lendir í því að raftæki á heimilinu virka ekki. Þar er hægt að finna einfaldar lausnir á...

Við viljum heyra frá þér!

Birgitta Steingrímsdóttir
birgittasteingrims@ust.is

Þorbjörg Sandra Bakke
thorbjorgb@ust.is

Hvað er hringrásarhagkerfi?

 Hringrásarhagkerfi er hagkerfi þar sem vörur, hlutir og efni halda verðmæti sínu og notagildi eins lengi og mögulegt er.