Við mótum nýja stefnu og þú getur haft áhrif!

Saman gegn sóun leggur land undir fót og heldur fundi vítt og breytt um landið.

Saman gegn sóun

Upplýsingaveita og samstarfsvettvangur fyrir einstaklinga, fyrirtæki og alla þá sem vilja taka þátt í eflingu hringrásarhagkerfisins

Fyrirlestrar og fræðsla

Við veitum fræðslu um úrgangsforvarnir og hringrásarhagkerfið

Áhersluflokkar verkefnisins

Áramótaheit fyrir þig og umhverfið

Áramótaheit fyrir þig og umhverfið

Flestöll höfum við einhvern tímann sett okkur áramótaheit. Áramótin gefa okkur tækifæri til þess að horfa bæði til baka og fram á veginn. Margir komast þá að því að þeir myndu vilja vera heilbrigðari, hraustari og tileinka sér betri vana. Mikið af okkar óheilbrigðu...

Umhverfisvænni umbúðir í sjávarútvegi

Umhverfisvænni umbúðir í sjávarútvegi

Umhverfisstofnun tók þátt í Sjávarútvegsráðstefnunni þann 2. og 3. nóvember. Birgitta Stefánsdóttir, sérfræðingur í teymi hringrásarhagkerfis, fjallaði um umhverfisvænni umbúðir í sjávarútvegi á málstofu sem tileinkuð var umbúðaþróun í...

Við viljum heyra frá þér!

Birgitta Steingrímsdóttir
birgittasteingrims@ust.is

Hildur Mist Friðjónsdóttir
hildurmf@ust.is

Þorbjörg Sandra Bakke
thorbjorgb@ust.is

Hvað er hringrásarhagkerfi?

 Hringrásarhagkerfi er hagkerfi þar sem vörur, hlutir og efni halda verðmæti sínu og notagildi eins lengi og mögulegt er.