Við mótum nýja stefnu og þú getur haft áhrif!

Opinn fundur í Iðnó, Reykjavík 17. september 2024

Saman gegn sóun

Upplýsingaveita og samstarfsvettvangur fyrir einstaklinga, fyrirtæki og alla þá sem vilja taka þátt í eflingu hringrásarhagkerfisins

Fyrirlestrar og fræðsla

Við veitum fræðslu um úrgangsforvarnir og hringrásarhagkerfið

Opinn fundur í Iðnó 17. september

Opinn fundur í Iðnó 17. september

Umhverfisstofnun hefur verið falið að endurskoða stefnu stjórnvalda um úrgangsforvarnir - Saman gegn sóun. Eftir að hafa ferðast um landið á vordögum og hitt fulltrúa almennings, sveitarfélaga og fyrirtækja erum við komin með stóran banka af frábærum hugmyndum um...

Af hverju áfastir tappar?

Af hverju áfastir tappar?

Plasttappar eru á meðal 10 algengustu plasthlutanna sem finnast á ströndum Evrópu. Þeir valda miklum skaða á lífríkinu. Þess vegna þurfa tapparnir nú að vera fastir við flöskuna. Dýrin gleypa tappana Fuglar, fiskar og önnur sjávardýr halda oft að skærlitir tapparnir...

Við viljum heyra frá þér!

Birgitta Steingrímsdóttir
birgittasteingrims@ust.is

Hildur Mist Friðjónsdóttir
hildurmf@ust.is

Þorbjörg Sandra Bakke
thorbjorgb@ust.is

Hvað er hringrásarhagkerfi?

 Hringrásarhagkerfi er hagkerfi þar sem vörur, hlutir og efni halda verðmæti sínu og notagildi eins lengi og mögulegt er.