Áhersluflokkar verkefnisins

Fréttir
Skiptumst á búningum!
Öskudagurinn nálgast óðfluga en hann ber upp á 22. febrúar í ár. Við í Saman gegn sóun hvetjum sveitarfélög, fyrirtæki, stofnanir, félagasamtök og skóla til að setja upp búningaskiptimarkað í tilefni öskudagsins. Á þann hátt komum við búningum í áframhaldandi notkun...
Kerecis: Lækningarvörur úr þorskroði
Það kallar á hugmyndaauðgi að horfa á það sem áður hefur verið álitið úrgangur sem auðlind. En þar hafa fyrirtæki eins og Kerecis komið sterk inn og skapað verðmæti. Kerecis nýtir aukaafurð úr sjávarútvegi og þróar lækningarvöru úr þorskroði. Varan er notuð sem...
Nýjar áramótahefðir sem draga úr sóun
Áramótin eru tími þar sem við lítum um öxl, fögnum nýju ári með hækkandi sól og gleðjumst með fólkinu okkar. Undanfarin ár hafa fest sig í sessi leiðir til að fagna áramótunum sem margar hverjar hafa slæmar afleiðingar fyrir umhverfið og heilsu manna og dýra. Góðu...
Við viljum heyra frá þér!

Birgitta Steingrímsdóttir
birgittasteingrims@ust.is

Hugrún Geirsdóttir
hugrung@ust.is

Þorbjörg Sandra Bakke
thorbjorgb@ust.is
Hvað er hringrásarhagkerfi?
Hringrásarhagkerfi er hagkerfi þar sem vörur, hlutir og efni halda verðmæti sínu og notagildi eins lengi og mögulegt er.
