Áhersluflokkar verkefnisins

Fréttir
Er‘ekki allir í stuði?! Hagsmunaaðilafundur um raftæki
Skráning á fundinn er nauðsynleg - sjá hér. Þann 24. maí næstkomandi bjóða Saman gegn sóun, Sorpa, Úrvinnslusjóður og Tækniskólinn öllum sem starfa við og/eða hafa áhuga á hönnun, sölu, notkun, viðgerðum og endurvinnslu raftækja til fundar í Góða hirðinum. Til að...
Fyrirtækin lykilaðilar í að skapa hringrás plasts
Viðtal við Þorbjörgu Söndru Bakke, teymisstjóra í teymi hringrásarhagkerfis og starfsmann Saman gegn sóun, sem birtist í sjálfbærniblaði Fréttablaðsins miðvikudaginn 29. mars 2023. Þorbjörg Sandra Bakke starfar sem teymisstjóri í teymi hringrásarhagkerfis hjá...
Skiptumst á búningum!
Öskudagurinn nálgast óðfluga en hann ber upp á 22. febrúar í ár. Við í Saman gegn sóun hvetjum sveitarfélög, fyrirtæki, stofnanir, félagasamtök og skóla til að setja upp búningaskiptimarkað í tilefni öskudagsins. Á þann hátt komum við búningum í áframhaldandi notkun...
Við viljum heyra frá þér!

Birgitta Steingrímsdóttir
birgittasteingrims@ust.is

Hugrún Geirsdóttir
hugrung@ust.is

Þorbjörg Sandra Bakke
thorbjorgb@ust.is
Hvað er hringrásarhagkerfi?
Hringrásarhagkerfi er hagkerfi þar sem vörur, hlutir og efni halda verðmæti sínu og notagildi eins lengi og mögulegt er.
