Month: febrúar 2021

Nýtum plastpokabannið til að hugsa allan hringinn

Nýtum plastpokabannið til að hugsa allan hringinn

1. Janúar 2021 tóku í gildi lög sem gera það óheimilt fyrir verslanir að afhenda burðarpoka úr plasti. Hægt er að bregðast við banninu með því að skipta úr einnota plastpokum yfir í einnota burðarpoka. En svo er líka hægt að nýta bannið til þess að...

Alþjóðleg ráðstefna um plast í Norðurhöfum

Alþjóðleg ráðstefna um plast í Norðurhöfum

Alþjóðlega ráðstefnan um plast í Norðurhöfum og kaldtempruðum svæðum sem upphaflega átti að fara fram í apríl hér á landi, hefur verið færð á netið sökum aðstæðna. Ráðstefnan fer nú fram á netinu, 2.-4. mars og 8.-9. mars 2021. Slóð verður send á alla skráða...