Matarsóun

Þriðjungur þess matar sem er framleiddur fer beint í ruslið. Með því að draga úr matarsóun má vernda umhverfið, nýta betur auðlindir og spara fé. Með því að breyta matarvenjum okkar getum við dregið úr óþarfa sóun.

„Sjö af hverjum tíu reyna að lágmarka matarsóun“

Væntanlegur meiri texti

Hvað get ég gert?

Hér kemur meiri texti

Skipuleggja

Örplasti er gjarnan skipt í tvær tegundir eftir því hvort það var framleitt sem örplast eða varð til við niðurbrot á stærri plasthlutum. Í sumum tilfellum er örplast framleitt í tilteknum tilgangi, s.s. plastþræðir í fatnað, örperlur í snyrtivörur og plastkorn sem notuð eru sem hráefni í almenna plastframleiðslu. Örplast getur hins vegar líka orðið til við aflræna veðrun og niðurbrot stærri plasthluta sem berast út í umhverfið, t.d. drykkjarflaskna, veiðarfæra, plastumbúða og plastpoka. Ekki skiptir máli af hvorum þessara uppruna örplastið er þegar það hefur borist í umhverfið, það veldur sama skaða.

Versla

Einn helsti kosturinn við notkun lífplasts er að efnið er framleitt úr endurnýjanlegum auðlindum, sem olíulindir eru ekki. Helstu hráefni sem notuð eru í lífplast eru maís, sykurreyr, sykur og hálmur. Umhverfisávinningur framleiðslunnar eykst enn frekar þegar aukaafurðir frá annarri framleiðslu eru nýttar.

Orðið lífplast er notað bæði yfir lífbrjótanlegt plast og plast sem brotnar ekki niður. Um 1/3 lífplasts sem er framleitt er lífbrjótanlegt en hitt er lífplast sem brotnar ekki niður.

Lífplast sem brotnar ekki niður er framleitt úr lífmassa en hefur alveg sömu uppbyggingu og hefðbundið plast og flokkast því sem slíkt, t.d. til endurvinnslu. Það er því mikilvægt að skilja á milli lífplasts sem á að fara í plastendurvinnslu og lífplasts sem er lífbrjótanlegt. Þessi tegund plasts er notuð í auknum mæli í samsettum umbúðum, til dæmis í plasttappa á drykkjarvörufernum.
Dæmi: bio-PE, bio-PET, bio-PA og bio-PP.
Kostir: úr endurnýjanlegum auðlindum.
Ókostir: hefur sömu skaðlegu áhrif og hefðbundið plast ef það endar í náttúrunni.

Lífbrjótanlegt plast (lífplast sem brotnar niður/jarðgerðanlegt plast) hefur sömu eiginleika og annað lífrænt efni, þ.e. að það brotnar niður í vatn, CO2, lífmassa og metan. Niðurbrotið tekur um 10 vikur ef hita- og rakastig er hentugt og réttar örverur eru til staðar. Þessar tegundir plasts hafa verið notaðar í plastpoka, penna og í stað einnota borðbúnaðar svo eitthvað sé nefnt.
Dæmi: PLA (polylactic acid) og PHA (polyhydroxyalkanoates).
Kostir: úr endurnýjanlegum auðlindum. Getur brotnað niður í náttúrunni séu réttar aðstæður fyrir hendi. Hins vegar tekur það yfirleitt mun lengri tíma og brotnar að líkindum aldrei alveg niður vegna þess að réttar aðstæður eru ekki fyrir hendi. Að geta brotnað niður er mikilvægur eiginleiki ef efnið fær ekki rétta úrgangsmeðhöndlun og endar í náttúrunni.  Það er þó alls ekki æskilegt, sér í lagi á Íslandi og þegar lífplast lendir í sjónum. Plast hefur fundist í flestum tegundum sjófugla og fiska en ef lífbrjótanlegt plast kemst í meltingarfæri þessara dýra brotnar það niður og verður að fæðu í stað þess að safnast upp eins og hefðbundið plast. Því hefur lífbrjótanlega plastið ekki sömu óæskilegu áhrif á lífverur og hefðbundið plast eða lífplast sem brotnar ekki niður.
Ókostir: úrgangsmeðhöndlun getur ruglað neytendur í ríminu; á ekki heima í plastendurvinnslu heldur flokkast sem lífrænn úrgangur eða almennur úrgangur. Ef lífbrjótanlegt plast er flokkað með hefðbundnu plasti getur það dregið úr möguleikum til endurvinnslu plastefnanna og jafnvel leitt til þess að ekki er hægt að senda innihald viðkomandi gáms til endurvinnslu. Fyrir þá sem eru með heimajarðgerð er gott að hafa í huga að ákjósanleg skilyrði til niðurbrots lífplasts eru ekki alltaf til staðar í heimajarðgerð og getur lífplastið því stundum hægt á niðurbroti í jarðgerðartunnu.

Mikilvægt er að gera sér grein fyrir því að með því að skipta úr hefðbundnu plasti yfir í lífplast leysum við ekki endilega þau vandamál sem plastinu fylgja. Lífplast brotnar hægt eða alls ekki niður í náttúrunni og lífbrjótanlegt plast getur skemmt fyrir plastendurvinnslu ef það endar þar.

 

Hér má sjá tegundir lífplasts og hefðbundins plasts og hvort þær séu
lífbrjótanlegar eða ekki, mynd: Sorpa.

Geyma

Plast er ekki bara plast heldur eru til margar mismunandi gerðir af því og til að ná fram ákjósanlegum eiginleikum eins og mýkt, endingu, hörku og að það brenni síður er ýmsum efnum bætt út í það.

Til að einkenna hvernig fjölliður um ræðir er oft notast við plastmerkingar, sem er þríhyrningur með númeri inn í sem táknar mismunandi fjölliður.

 

Númer Skammstöfun Heiti Dæmi Endurvinnsla
1 PET Polyethylen terephthalat Gosflöskur, flíspeysur Hentar vel til endurvinnslu
2 HDPE Polyethylen – High Density (HDPE) Umbúðir fyrir snyrtivörur Hentar vel til endurvinnslu
3 PVC Polyvinylchlorid Plastfilma, leikföng, regnföt Hentar illa til endurvinnslu
4 LDPE Polyethylen – Low Density (LDPE) Plastpokar Hentar vel til endurvinnslu
5 PP Polypropylen Skyrdósir, bílar og gólfteppi Hentar vel til endurvinnslu
6 PS Polystyren Frauðplast Hentar illa til endurvinnslu
7 Annað/Other Allt annað plast, t.d. lífplast, ABS, EVA, nylon Lego kubbar, öryggisgler, lífbrjótanleg djúsglös Hentar misvel til endurvinnslu
Elda

Hér undir ættu að vera gagnlegar upplýsingar um að hvernig eigi að elda til að draga úr matarsóun

Væri gott ef það væri hægt að koma fyrir uppskriftunum hér, eða búa til undirsíðu á uppskriftir

Borða

Plast er ekki bara plast heldur eru til margar mismunandi gerðir af því og til að ná fram ákjósanlegum eiginleikum eins og mýkt, endingu, hörku og að það brenni síður er ýmsum efnum bætt út í það.

Til að einkenna hvernig fjölliður um ræðir er oft notast við plastmerkingar, sem er þríhyrningur með númeri inn í sem táknar mismunandi fjölliður.

 

Númer Skammstöfun Heiti Dæmi Endurvinnsla
1 PET Polyethylen terephthalat Gosflöskur, flíspeysur Hentar vel til endurvinnslu
2 HDPE Polyethylen – High Density (HDPE) Umbúðir fyrir snyrtivörur Hentar vel til endurvinnslu
3 PVC Polyvinylchlorid Plastfilma, leikföng, regnföt Hentar illa til endurvinnslu
4 LDPE Polyethylen – Low Density (LDPE) Plastpokar Hentar vel til endurvinnslu
5 PP Polypropylen Skyrdósir, bílar og gólfteppi Hentar vel til endurvinnslu
6 PS Polystyren Frauðplast Hentar illa til endurvinnslu
7 Annað/Other Allt annað plast, t.d. lífplast, ABS, EVA, nylon Lego kubbar, öryggisgler, lífbrjótanleg djúsglös Hentar misvel til endurvinnslu
Afgangar

Hér undir ættu að vera gagnlegar upplýsingar um að hvernig eigi að elda til að draga úr matarsóun

Væri gott ef það væri hægt að koma fyrir uppskriftunum fyrir afganga, eða búa til undirsíðu á uppskriftir

Gefa

Plast er ekki bara plast heldur eru til margar mismunandi gerðir af því og til að ná fram ákjósanlegum eiginleikum eins og mýkt, endingu, hörku og að það brenni síður er ýmsum efnum bætt út í það.

Til að einkenna hvernig fjölliður um ræðir er oft notast við plastmerkingar, sem er þríhyrningur með númeri inn í sem táknar mismunandi fjölliður.

 

Númer Skammstöfun Heiti Dæmi Endurvinnsla
1 PET Polyethylen terephthalat Gosflöskur, flíspeysur Hentar vel til endurvinnslu
2 HDPE Polyethylen – High Density (HDPE) Umbúðir fyrir snyrtivörur Hentar vel til endurvinnslu
3 PVC Polyvinylchlorid Plastfilma, leikföng, regnföt Hentar illa til endurvinnslu
4 LDPE Polyethylen – Low Density (LDPE) Plastpokar Hentar vel til endurvinnslu
5 PP Polypropylen Skyrdósir, bílar og gólfteppi Hentar vel til endurvinnslu
6 PS Polystyren Frauðplast Hentar illa til endurvinnslu
7 Annað/Other Allt annað plast, t.d. lífplast, ABS, EVA, nylon Lego kubbar, öryggisgler, lífbrjótanleg djúsglös Hentar misvel til endurvinnslu
Molta

Plast er ekki bara plast heldur eru til margar mismunandi gerðir af því og til að ná fram ákjósanlegum eiginleikum eins og mýkt, endingu, hörku og að það brenni síður er ýmsum efnum bætt út í það.

Til að einkenna hvernig fjölliður um ræðir er oft notast við plastmerkingar, sem er þríhyrningur með númeri inn í sem táknar mismunandi fjölliður.

 

Númer Skammstöfun Heiti Dæmi Endurvinnsla
1 PET Polyethylen terephthalat Gosflöskur, flíspeysur Hentar vel til endurvinnslu
2 HDPE Polyethylen – High Density (HDPE) Umbúðir fyrir snyrtivörur Hentar vel til endurvinnslu
3 PVC Polyvinylchlorid Plastfilma, leikföng, regnföt Hentar illa til endurvinnslu
4 LDPE Polyethylen – Low Density (LDPE) Plastpokar Hentar vel til endurvinnslu
5 PP Polypropylen Skyrdósir, bílar og gólfteppi Hentar vel til endurvinnslu
6 PS Polystyren Frauðplast Hentar illa til endurvinnslu
7 Annað/Other Allt annað plast, t.d. lífplast, ABS, EVA, nylon Lego kubbar, öryggisgler, lífbrjótanleg djúsglös Hentar misvel til endurvinnslu

Framleiðendur

Upplýsingar fyrir þá sem framleiða matvæli

Matsölustaðir

Upplýsingar fyrir veitingstaði, hótel og mötuneyti

Verslanir

Upplýsingar til verslanna

Afhverju er matarsóun vandamál?

Blablabla

Loftlagsbreytingar

Örplasti er gjarnan skipt í tvær tegundir eftir því hvort það var framleitt sem örplast eða varð til við niðurbrot á stærri plasthlutum. Í sumum tilfellum er örplast framleitt í tilteknum tilgangi, s.s. plastþræðir í fatnað, örperlur í snyrtivörur og plastkorn sem notuð eru sem hráefni í almenna plastframleiðslu. Örplast getur hins vegar líka orðið til við aflræna veðrun og niðurbrot stærri plasthluta sem berast út í umhverfið, t.d. drykkjarflaskna, veiðarfæra, plastumbúða og plastpoka. Ekki skiptir máli af hvorum þessara uppruna örplastið er þegar það hefur borist í umhverfið, það veldur sama skaða.

Blablabla

Einn helsti kosturinn við notkun lífplasts er að efnið er framleitt úr endurnýjanlegum auðlindum, sem olíulindir eru ekki. Helstu hráefni sem notuð eru í lífplast eru maís, sykurreyr, sykur og hálmur. Umhverfisávinningur framleiðslunnar eykst enn frekar þegar aukaafurðir frá annarri framleiðslu eru nýttar.

Orðið lífplast er notað bæði yfir lífbrjótanlegt plast og plast sem brotnar ekki niður. Um 1/3 lífplasts sem er framleitt er lífbrjótanlegt en hitt er lífplast sem brotnar ekki niður.

Lífplast sem brotnar ekki niður er framleitt úr lífmassa en hefur alveg sömu uppbyggingu og hefðbundið plast og flokkast því sem slíkt, t.d. til endurvinnslu. Það er því mikilvægt að skilja á milli lífplasts sem á að fara í plastendurvinnslu og lífplasts sem er lífbrjótanlegt. Þessi tegund plasts er notuð í auknum mæli í samsettum umbúðum, til dæmis í plasttappa á drykkjarvörufernum.
Dæmi: bio-PE, bio-PET, bio-PA og bio-PP.
Kostir: úr endurnýjanlegum auðlindum.
Ókostir: hefur sömu skaðlegu áhrif og hefðbundið plast ef það endar í náttúrunni.

Lífbrjótanlegt plast (lífplast sem brotnar niður/jarðgerðanlegt plast) hefur sömu eiginleika og annað lífrænt efni, þ.e. að það brotnar niður í vatn, CO2, lífmassa og metan. Niðurbrotið tekur um 10 vikur ef hita- og rakastig er hentugt og réttar örverur eru til staðar. Þessar tegundir plasts hafa verið notaðar í plastpoka, penna og í stað einnota borðbúnaðar svo eitthvað sé nefnt.
Dæmi: PLA (polylactic acid) og PHA (polyhydroxyalkanoates).
Kostir: úr endurnýjanlegum auðlindum. Getur brotnað niður í náttúrunni séu réttar aðstæður fyrir hendi. Hins vegar tekur það yfirleitt mun lengri tíma og brotnar að líkindum aldrei alveg niður vegna þess að réttar aðstæður eru ekki fyrir hendi. Að geta brotnað niður er mikilvægur eiginleiki ef efnið fær ekki rétta úrgangsmeðhöndlun og endar í náttúrunni.  Það er þó alls ekki æskilegt, sér í lagi á Íslandi og þegar lífplast lendir í sjónum. Plast hefur fundist í flestum tegundum sjófugla og fiska en ef lífbrjótanlegt plast kemst í meltingarfæri þessara dýra brotnar það niður og verður að fæðu í stað þess að safnast upp eins og hefðbundið plast. Því hefur lífbrjótanlega plastið ekki sömu óæskilegu áhrif á lífverur og hefðbundið plast eða lífplast sem brotnar ekki niður.
Ókostir: úrgangsmeðhöndlun getur ruglað neytendur í ríminu; á ekki heima í plastendurvinnslu heldur flokkast sem lífrænn úrgangur eða almennur úrgangur. Ef lífbrjótanlegt plast er flokkað með hefðbundnu plasti getur það dregið úr möguleikum til endurvinnslu plastefnanna og jafnvel leitt til þess að ekki er hægt að senda innihald viðkomandi gáms til endurvinnslu. Fyrir þá sem eru með heimajarðgerð er gott að hafa í huga að ákjósanleg skilyrði til niðurbrots lífplasts eru ekki alltaf til staðar í heimajarðgerð og getur lífplastið því stundum hægt á niðurbroti í jarðgerðartunnu.

Mikilvægt er að gera sér grein fyrir því að með því að skipta úr hefðbundnu plasti yfir í lífplast leysum við ekki endilega þau vandamál sem plastinu fylgja. Lífplast brotnar hægt eða alls ekki niður í náttúrunni og lífbrjótanlegt plast getur skemmt fyrir plastendurvinnslu ef það endar þar.

 

Hér má sjá tegundir lífplasts og hefðbundins plasts og hvort þær séu
lífbrjótanlegar eða ekki, mynd: Sorpa.

Verkefni

Yfirlit yfir fyrri og núverandi verkefni sem hafa haft það að markmiði að draga úr matarsóun

Virðiskeðjan

Matarsóun á sér stað í öllum stigum virðiskeðju framleiddra matvæla; við framleiðslu, vinnslu, flutning, sölu, og neyslu. Matarsóun hefur í för með sér ýmis neikvæð umhverfisáhrif, mikla sóun á fjármunum og samfélagsleg áhrif þar sem þeim mat sem er sóað væri mögulega hægt að nýta annars staðar í heiminum. Hér er fjallað um virðiskeðju framleiddra matvæla, hver helstu umhverfisáhrifin eru og helstu aðföng sem þarf fyrir hvert stig.

Framleiðsla

Örplasti er gjarnan skipt í tvær tegundir eftir því hvort það var framleitt sem örplast eða varð til við niðurbrot á stærri plasthlutum. Í sumum tilfellum er örplast framleitt í tilteknum tilgangi, s.s. plastþræðir í fatnað, örperlur í snyrtivörur og plastkorn sem notuð eru sem hráefni í almenna plastframleiðslu. Örplast getur hins vegar líka orðið til við aflræna veðrun og niðurbrot stærri plasthluta sem berast út í umhverfið, t.d. drykkjarflaskna, veiðarfæra, plastumbúða og plastpoka. Ekki skiptir máli af hvorum þessara uppruna örplastið er þegar það hefur borist í umhverfið, það veldur sama skaða.

Vinnsla

Einn helsti kosturinn við notkun lífplasts er að efnið er framleitt úr endurnýjanlegum auðlindum, sem olíulindir eru ekki. Helstu hráefni sem notuð eru í lífplast eru maís, sykurreyr, sykur og hálmur. Umhverfisávinningur framleiðslunnar eykst enn frekar þegar aukaafurðir frá annarri framleiðslu eru nýttar.

Orðið lífplast er notað bæði yfir lífbrjótanlegt plast og plast sem brotnar ekki niður. Um 1/3 lífplasts sem er framleitt er lífbrjótanlegt en hitt er lífplast sem brotnar ekki niður.

Lífplast sem brotnar ekki niður er framleitt úr lífmassa en hefur alveg sömu uppbyggingu og hefðbundið plast og flokkast því sem slíkt, t.d. til endurvinnslu. Það er því mikilvægt að skilja á milli lífplasts sem á að fara í plastendurvinnslu og lífplasts sem er lífbrjótanlegt. Þessi tegund plasts er notuð í auknum mæli í samsettum umbúðum, til dæmis í plasttappa á drykkjarvörufernum.
Dæmi: bio-PE, bio-PET, bio-PA og bio-PP.
Kostir: úr endurnýjanlegum auðlindum.
Ókostir: hefur sömu skaðlegu áhrif og hefðbundið plast ef það endar í náttúrunni.

Lífbrjótanlegt plast (lífplast sem brotnar niður/jarðgerðanlegt plast) hefur sömu eiginleika og annað lífrænt efni, þ.e. að það brotnar niður í vatn, CO2, lífmassa og metan. Niðurbrotið tekur um 10 vikur ef hita- og rakastig er hentugt og réttar örverur eru til staðar. Þessar tegundir plasts hafa verið notaðar í plastpoka, penna og í stað einnota borðbúnaðar svo eitthvað sé nefnt.
Dæmi: PLA (polylactic acid) og PHA (polyhydroxyalkanoates).
Kostir: úr endurnýjanlegum auðlindum. Getur brotnað niður í náttúrunni séu réttar aðstæður fyrir hendi. Hins vegar tekur það yfirleitt mun lengri tíma og brotnar að líkindum aldrei alveg niður vegna þess að réttar aðstæður eru ekki fyrir hendi. Að geta brotnað niður er mikilvægur eiginleiki ef efnið fær ekki rétta úrgangsmeðhöndlun og endar í náttúrunni.  Það er þó alls ekki æskilegt, sér í lagi á Íslandi og þegar lífplast lendir í sjónum. Plast hefur fundist í flestum tegundum sjófugla og fiska en ef lífbrjótanlegt plast kemst í meltingarfæri þessara dýra brotnar það niður og verður að fæðu í stað þess að safnast upp eins og hefðbundið plast. Því hefur lífbrjótanlega plastið ekki sömu óæskilegu áhrif á lífverur og hefðbundið plast eða lífplast sem brotnar ekki niður.
Ókostir: úrgangsmeðhöndlun getur ruglað neytendur í ríminu; á ekki heima í plastendurvinnslu heldur flokkast sem lífrænn úrgangur eða almennur úrgangur. Ef lífbrjótanlegt plast er flokkað með hefðbundnu plasti getur það dregið úr möguleikum til endurvinnslu plastefnanna og jafnvel leitt til þess að ekki er hægt að senda innihald viðkomandi gáms til endurvinnslu. Fyrir þá sem eru með heimajarðgerð er gott að hafa í huga að ákjósanleg skilyrði til niðurbrots lífplasts eru ekki alltaf til staðar í heimajarðgerð og getur lífplastið því stundum hægt á niðurbroti í jarðgerðartunnu.

Mikilvægt er að gera sér grein fyrir því að með því að skipta úr hefðbundnu plasti yfir í lífplast leysum við ekki endilega þau vandamál sem plastinu fylgja. Lífplast brotnar hægt eða alls ekki niður í náttúrunni og lífbrjótanlegt plast getur skemmt fyrir plastendurvinnslu ef það endar þar.

 

Hér má sjá tegundir lífplasts og hefðbundins plasts og hvort þær séu
lífbrjótanlegar eða ekki, mynd: Sorpa.

Flutningur

Plast er ekki bara plast heldur eru til margar mismunandi gerðir af því og til að ná fram ákjósanlegum eiginleikum eins og mýkt, endingu, hörku og að það brenni síður er ýmsum efnum bætt út í það.

Til að einkenna hvernig fjölliður um ræðir er oft notast við plastmerkingar, sem er þríhyrningur með númeri inn í sem táknar mismunandi fjölliður.

 

Númer Skammstöfun Heiti Dæmi Endurvinnsla
1 PET Polyethylen terephthalat Gosflöskur, flíspeysur Hentar vel til endurvinnslu
2 HDPE Polyethylen – High Density (HDPE) Umbúðir fyrir snyrtivörur Hentar vel til endurvinnslu
3 PVC Polyvinylchlorid Plastfilma, leikföng, regnföt Hentar illa til endurvinnslu
4 LDPE Polyethylen – Low Density (LDPE) Plastpokar Hentar vel til endurvinnslu
5 PP Polypropylen Skyrdósir, bílar og gólfteppi Hentar vel til endurvinnslu
6 PS Polystyren Frauðplast Hentar illa til endurvinnslu
7 Annað/Other Allt annað plast, t.d. lífplast, ABS, EVA, nylon Lego kubbar, öryggisgler, lífbrjótanleg djúsglös Hentar misvel til endurvinnslu
Verslun

Plast er ekki bara plast heldur eru til margar mismunandi gerðir af því og til að ná fram ákjósanlegum eiginleikum eins og mýkt, endingu, hörku og að það brenni síður er ýmsum efnum bætt út í það.

Til að einkenna hvernig fjölliður um ræðir er oft notast við plastmerkingar, sem er þríhyrningur með númeri inn í sem táknar mismunandi fjölliður.

 

Númer Skammstöfun Heiti Dæmi Endurvinnsla
1 PET Polyethylen terephthalat Gosflöskur, flíspeysur Hentar vel til endurvinnslu
2 HDPE Polyethylen – High Density (HDPE) Umbúðir fyrir snyrtivörur Hentar vel til endurvinnslu
3 PVC Polyvinylchlorid Plastfilma, leikföng, regnföt Hentar illa til endurvinnslu
4 LDPE Polyethylen – Low Density (LDPE) Plastpokar Hentar vel til endurvinnslu
5 PP Polypropylen Skyrdósir, bílar og gólfteppi Hentar vel til endurvinnslu
6 PS Polystyren Frauðplast Hentar illa til endurvinnslu
7 Annað/Other Allt annað plast, t.d. lífplast, ABS, EVA, nylon Lego kubbar, öryggisgler, lífbrjótanleg djúsglös Hentar misvel til endurvinnslu
Neysla

Plast er ekki bara plast heldur eru til margar mismunandi gerðir af því og til að ná fram ákjósanlegum eiginleikum eins og mýkt, endingu, hörku og að það brenni síður er ýmsum efnum bætt út í það.

Til að einkenna hvernig fjölliður um ræðir er oft notast við plastmerkingar, sem er þríhyrningur með númeri inn í sem táknar mismunandi fjölliður.

 

Númer Skammstöfun Heiti Dæmi Endurvinnsla
1 PET Polyethylen terephthalat Gosflöskur, flíspeysur Hentar vel til endurvinnslu
2 HDPE Polyethylen – High Density (HDPE) Umbúðir fyrir snyrtivörur Hentar vel til endurvinnslu
3 PVC Polyvinylchlorid Plastfilma, leikföng, regnföt Hentar illa til endurvinnslu
4 LDPE Polyethylen – Low Density (LDPE) Plastpokar Hentar vel til endurvinnslu
5 PP Polypropylen Skyrdósir, bílar og gólfteppi Hentar vel til endurvinnslu
6 PS Polystyren Frauðplast Hentar illa til endurvinnslu
7 Annað/Other Allt annað plast, t.d. lífplast, ABS, EVA, nylon Lego kubbar, öryggisgler, lífbrjótanleg djúsglös Hentar misvel til endurvinnslu

Áhugaverðar tölur

Þrjár viðhorfskannanir hafa verið gerðar af Maskínu fyrir hönd Umhverfisstofnunnar árið 2015, 2017 og 2021. Fleiri en þúsund þátttakendur voru spurðir í hvert sinn og byggir á tilviljunarúrtaki úr Þjóðskrá og svörin eru svo viktuð til að endurspegla þjóðina útfrá kyni, aldri og búsetu.

20 mín - Meðal notkunartími plastpoka

Reyna að lágmarka matarsóun

Losun

%

Fleiri draga úr matarsóun umhverfisins vegna núna en 2015

35% - Endurvinnsla á umbúðaplasti á Íslandi síðustu ár

Telja að umræða um matarsóun hafi aukist

Rannsóknir

Yfirlit yfir tölfræði og rannsóknir á matarsóun

Kennsluefni og vinnugögn

Hér má finna fræðsluefni um matarsóun sem hægt er að hala niður í prentvænum útgáfum. Einnig má nálgast einfalda og skýra glærusýningu um matarsóun sem upplagt er að nýta í fræðsluerindi eða í kennslustund í t.d. heimilisfræði eða samfélagsfræði.

Kennsluefni

Sem einstaklingur er mikilvægast að muna eftir margnota pokanum. En það er samt líka mikilvægt að búa ekki til hversdagsleika þar sem til eru tugir margnota poka á heimilinu sem gleymast þegar farið er í búð og í stað þess að kaupa einnota poka eru keyptir fleiri margnota pokar. Það er ekki umhverfisávinningur í því að skipta út mörgum einnota pokum fyrir marga margnota, það hefur í raun í för með sér aukin umhverfisáhrif þar sem framleiðsla margnota poka hefur í för með sér margföld umhverfisáhrif miðað við einnota. Umhverfisávinningurinn með fjölnota pokum næst bara ef að hver poki er notaður oft og mörgum sinnum. 

Ef ég kaupi ekki poka, hvað á ég þá að nota undir ruslið? Einfalt mál – því meira sem þú flokkar heima hjá þér því færri poka þarftu, því endurvinnsluefni má setja laust í tunnurnar og í gáma á grenndar- og endurvinnslustöðvum. Flestir fá líka óhjákvæmilega alltaf einhverja poka inn á heimilið sem hægt er að nota í staðinn, t.d. brauð- og kartöflupoka, poka undan fatnaði eða leikföngum. 

Ætti ég að nota maíspoka (lífbrjótanlega) poka undir ruslið mitt? Það er í góðu lagi að nota lífbrjótanlega poka undir ruslið EN við bendum á að það er ekki æskilegt að færa eina einnota notkun yfir á aðra einnota notkun.

Eru maíspokar (lífbrjótanlegir) ekki verri umhverfislega séð en plastpokar? Það fer eftir því hvernig lífbrjótanlegir pokar eru framleiddir, en best er ef þeir eru gerðir úr hliðarafurðum af annarri matvælaframleiðslu og bæði hæfir til moltugerðar og niðurbrjótanlegir í náttúrunni. Þegar lífbrjótanlegir pokar brotna niður (t.d. á urðunarstað) verða til gróðurhúsalofttegundir en metangasi er safnað á urðunarstöðum og það nýtt sem eldsneyti. Einn helsti kosturinn við þessa poka er að ef þeir sleppa út í náttúruna valda þeir ekki sama skaða á lífríkinu og plastpokarnir. 

Plaköt

Frá og með 1. janúar 2021 er óheimilt fyrir verslanir að afhenda burðarpoka úr plasti. Ekki skiptir máli hvort það er með eða án gjalds.

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur tekið saman algengustu spurningar og svör varðandi bann við afhendingu burðarpoka úr plasti á vef sínum.

Þegar kemur að margnota pokum er mikilvægt að fyrirtæki velji góða poka og hafi í huga að umhverfisáhrifin af því að nýta margnota poka eru háð því að hver einstaklingur eigi fáa en góða poka sem hægt er að nota oft og þannig hámarka líftíma hvers poka. Ein leið til að hámarka líftíma poka er að bjóða upp á Pokastöð þar sem neytendur geta fengið lánaða margnota poka sem svo er skilað aftur.

Umhverfisstofnun mælir með því að verslanir hafi eftirfarandi í huga varðandi umhverfisáhrif margnota poka:

  • Margnota pokar þurfa að geta nýst undir önnur innkaup: ekki er gott að verslanir fjárfesti í og gefi viðskiptavinum sínum margnota poka sem munu ekki gagnast fólki áfram
  • Endingargóðir margnota pokar: Þegar kemur að margnota pokum er einn mikilvægasti eiginleikinn að þeir séu sterkir og endurnýtanlegir
  • Margnota pokar úr endurunnu efni: Verslunin og neytendur ættu að leitast við að kaupa margnota poka úr endurunnu efni, þ.e.a.s. að þeir séu gerðir úr efnum sem þegar hafa verið notuð allavega einu sinni
  • Margnota pokar með áreiðanlegri umhverfisvottun: hér er átt við poka sem bera áreiðanlega vottun s.s. Svansvottun, OEKO- TEX eða aðra sambærilega vottun
  • Endurvinnanlegir margnota pokar: Leitast við að nota poka sem eru endurvinnanlegir