Tveggja daga hugmyndakeppninni Tækjaþoni lauk í kvöld þegar teymi að baki hugmyndinni Fixmix stóð uppi sem sigurvegari. Fixmix er vefsíða sem er ætluð sem fyrsta stopp þegar fólk lendir í því að raftæki á heimilinu virka ekki. Þar er hægt að finna einfaldar lausnir á...