Matarauður Íslands og Hótel- og matvælaskólinn efna til hugmynda- og uppskriftasamkeppni um þjóðlega rétti við þjóðvegina okkar. Kannski verður þín hugmynd á matseðli veitingarstaða hringinn í kringum landið? Það getur verið erfiðleikum bundið að skilgreina hvað sé...