Á dögunum tóku í gildi reglur sem banna hinar ýmsu einnota plastvörur, og þar á meðal rör. Margir hafa lýst óánægju sinni með papparörin sem hafa komið í staðinn fyrir plaströr. Með papparörunum getur reynst áskorun að drekka þykka drykki eða sötra kokteil áður en...