Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur nú birt uppfærslu á viðauka við Saman gegn sóun, almenna stefnu um úrgangsforvarnir. Þetta er önnur útgáfa viðaukans, en hann hefur það að markmiði að skilgreina og fylgjast með árangursvísum sem settir hafa verið til að fylgjast...