Vöktun á magni plasts í meltingarvegi fýla árið 2019 er lokið og eru niðurstöður aðgengilegar á heimasíðu Umhverfisstofnunar. Helstu niðurstöðurUm 64% fýlanna voru með plast í meltingarvegi, þar af um 13% með yfir 0,1 g. Að meðaltali voru 3,7 plastagnir í...