Fréttir

Úr viðjum plastsins — Aðgerðaáætlun í plastmálefnum

Úr viðjum plastsins — Aðgerðaáætlun í plastmálefnum

Þann 8.september síðastliðinn gaf umhverfis- og auðlindaráðuneytið út aðgerðaáætlun í plastmálefnum sem ber titilinn Úr viðjum plastsins. Aðgerðaáætlunin byggir á tillögum samráðsvettvangs um plastmálefni sem að komu fulltrúar stjórnvalda, atvinnulífsins,...

Textíllab: Hugmynd sem kviknaði á Spjaraþoni

Textíllab: Hugmynd sem kviknaði á Spjaraþoni

Textíllab, tilraunastofa fyrir frumgerðir og nærsköpun, var hugmynd sem hlaut um síðustu helgi annað sæti í hugmyndasamkeppninni Spjaraþon. Krafan um að lágmarka umhverfisáhrif textílframleiðslu er sífellt sterkari á sama tíma og áhugi að vinna textíl úr nýjum og...

Spjarasafnið sigurvegari Spjaraþonsins!

Spjarasafnið sigurvegari Spjaraþonsins!

Að lokinni tveggja daga hugmyndavinnu stóð hugmyndin Spjarasafn uppi sem sigurvegari. Af sóttvarnarástæðum fór viðburðurinn alfarið fram rafrænt. Spjarasafnið er einskonar Airbnb fyrir fatnað og gerir notendum kleift að leigja út og fá lánaðar flíkur til skamms tíma...

Spjaraþon – hugmyndasmiðja um vandamál textíliðnaðarins

Spjaraþon – hugmyndasmiðja um vandamál textíliðnaðarins

Dagana 28. og 29. ágúst heldur Umhverfisstofnun Spjaraþon, hugmyndasmiðju þar sem þátttakendur vinna í teymum að skapandi lausnum sem miða að því að draga úr umhverfisáhrifum textíls. Í Spjaraþoninu er farið yfir helstu áskoranir sem við stöndum frammi fyrir í...

Einnota plast – breyting á lögum samþykkt

Einnota plast – breyting á lögum samþykkt

Alþingi hefur samþykkt breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir sem felur í sér innleiðingu á tilskipun Evrópusambandsins um einnota plastvörur (Single-use-plastics directive). Með þessari samþykkt verður meðal annars bannað að setja tilteknar, algengar...

Tillögur um aðgerðir gegn matarsóun afhentar ráðherra

Tillögur um aðgerðir gegn matarsóun afhentar ráðherra

Nú hefur starfshópur skipaður fulltrúum úr allri virðiskeðju matvæla, allt frá ræktun til framleiðslu og neyslu, skilað tillögum að aðgerðaáætlun gegn matarsóun til Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra. Skýrslan verður í almennri kynningu í...

Hver Íslendingur sóar 90 kg af mat árlega

Hver Íslendingur sóar 90 kg af mat árlega

Matarsóun er umfangsmikið vandamál sem snýr ekki aðeins að sóun matvæla heldur einnig sóun á fjármunum og sóun á auðlindum jarðar. Það sýnir umfang vandans að Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna hefur áætlað að um þriðjungi framleiddra matvæla sé sóað. Áreiðanleg gögn...

64% fýla með plast í meltingarvegi

64% fýla með plast í meltingarvegi

Vöktun á magni plasts í meltingarvegi fýla árið 2019 er lokið og eru niðurstöður aðgengilegar á heimasíðu Umhverfisstofnunar. Helstu niðurstöðurUm 64% fýlanna voru með plast í meltingarvegi, þar af um 13% með yfir 0,1 g. Að meðaltali voru 3,7 plastagnir í...

Beljur í búð unnu Plastaþon

Beljur í búð unnu Plastaþon

Hugmyndin Beljur í búð stóð uppi sem sigurvegari í Plastaþoni Umhverfisstofnunar og Plastlauss septembers sem fram fór nú um síðustu helgi. Sjö teymi unnu að lausnum á plastvandanum en ákaflega fjölbreyttur hópur fólks tók þátt í viðburðinum. Dómnefnd skipuðu Auður...