Fréttir

Málþing um umhverfisvænni mötuneyti

Málþing um umhverfisvænni mötuneyti

Á dögunum hélt Umhverfisstofnun málþing fyrir mötuneyti um hvernig mætti sporna gegn matarsóun og minnka óþarfa umbúðanotkun. Tilefni málþingsins voru nýútgefnar leiðbeiningar okkar um umbúðanotkun og minni matarsóun í mötuneytum, þær má finna undir á heimasíðu Saman...

Áramótaheit fyrir þig og umhverfið

Áramótaheit fyrir þig og umhverfið

Flestöll höfum við einhvern tímann sett okkur áramótaheit. Áramótin gefa okkur tækifæri til þess að horfa bæði til baka og fram á veginn. Margir komast þá að því að þeir myndu vilja vera heilbrigðari, hraustari og tileinka sér betri vana. Mikið af okkar óheilbrigðu...

Umhverfisvænni umbúðir í sjávarútvegi

Umhverfisvænni umbúðir í sjávarútvegi

Umhverfisstofnun tók þátt í Sjávarútvegsráðstefnunni þann 2. og 3. nóvember. Birgitta Stefánsdóttir, sérfræðingur í teymi hringrásarhagkerfis, fjallaði um umhverfisvænni umbúðir í sjávarútvegi á málstofu sem tileinkuð var umbúðaþróun í...

Höfum það umbúðalaust! Evrópska Nýtnivikan er handan við hornið

Höfum það umbúðalaust! Evrópska Nýtnivikan er handan við hornið

Dagana 18.-26. nóvember næstkomandi stendur Evrópska Nýtnivikan yfir en markmið átaksins er að hvetja fólk til að draga úr óþarfa neyslu, nýta hluti betur og draga þannig úr myndun úrgangs. Þema ársins er umbúðir undir slagorðinu Höfum það umbúðalaust! Fyrirtæki,...

Fixmix fjölskyldan sigrar Tækjaþon

Fixmix fjölskyldan sigrar Tækjaþon

Tveggja daga hugmyndakeppninni Tækjaþoni lauk í kvöld þegar teymi að baki hugmyndinni Fixmix stóð uppi sem sigurvegari. Fixmix er vefsíða sem er ætluð sem fyrsta stopp þegar fólk lendir í því að raftæki á heimilinu virka ekki. Þar er hægt að finna einfaldar lausnir á...

Matarsóun á íslenskum heimilum undir Evrópumeðaltali

Matarsóun á íslenskum heimilum undir Evrópumeðaltali

Matarsóun á Íslandi jafngildir um 160 kílóum á hvern íbúa á ári. Tæpur helmingur allrar matarsóunar á sér stað í frumframleiðslu matvæla en um 40% á heimilum. Þetta sýna niðurstöður mælinga Umhverfisstofnunar sem birtar eru í dag á alþjóðlegum degi Sameinuðu þjóðanna...

Tækjaþon – Hugmyndasmiðja um lausnir gegn raftækjasóun

Tækjaþon – Hugmyndasmiðja um lausnir gegn raftækjasóun

Skráning á Tækjaþon er nauðsynleg - sjá hér Hvað er Tækjaþon? Tækjaþon er tveggja daga hugmyndasmiðja um lausnir gegn raftækjasóun. Þátttakendur læra um vanda raftækjaiðnaðarins og þróa og skapa í framhaldinu lausnir sem sporna gegn raftækjasóun. Fyrirlesarar fjalla...

Er‘ekki allir í stuði?! Hagsmunaaðilafundur um raftæki

Er‘ekki allir í stuði?! Hagsmunaaðilafundur um raftæki

Skráning á fundinn er nauðsynleg - sjá hér. Þann 24. maí næstkomandi bjóða Saman gegn sóun, Sorpa, Úrvinnslusjóður og Tækniskólinn öllum sem starfa við og/eða hafa áhuga á hönnun, sölu, notkun, viðgerðum og endurvinnslu raftækja til fundar í Góða hirðinum. Til að...

Fyrirtækin lykilaðilar í að skapa hringrás plasts

Fyrirtækin lykilaðilar í að skapa hringrás plasts

Viðtal við Þorbjörgu Söndru Bakke, teymisstjóra í teymi hringrásarhagkerfis og starfsmann Saman gegn sóun, sem birtist í sjálfbærniblaði Fréttablaðsins miðvikudaginn 29. mars 2023. Þorbjörg Sandra Bakke starfar sem teymisstjóri í teymi hringrásarhagkerfis hjá...

Skiptumst á búningum!

Skiptumst á búningum!

Öskudagurinn nálgast óðfluga en hann ber upp á 22. febrúar í ár. Við í Saman gegn sóun hvetjum sveitarfélög, fyrirtæki, stofnanir, félagasamtök og skóla til að setja upp búningaskiptimarkað í tilefni öskudagsins. Á þann hátt komum við búningum í áframhaldandi notkun...

Kerecis: Lækningarvörur úr þorskroði

Kerecis: Lækningarvörur úr þorskroði

Það kallar á hugmyndaauðgi að horfa á það sem áður hefur verið álitið úrgangur sem auðlind. En þar hafa fyrirtæki eins og Kerecis komið sterk inn og skapað verðmæti. Kerecis nýtir aukaafurð úr sjávarútvegi og þróar lækningarvöru úr þorskroði. Varan er notuð sem...

Nýjar áramótahefðir sem draga úr sóun

Nýjar áramótahefðir sem draga úr sóun

Áramótin eru tími þar sem við lítum um öxl, fögnum nýju ári með hækkandi sól og gleðjumst með fólkinu okkar. Undanfarin ár hafa fest sig í sessi leiðir til að fagna áramótunum sem margar hverjar hafa slæmar afleiðingar fyrir umhverfið og heilsu manna og dýra. Góðu...

Umhverfisvænar leiðisskreytingar um hátíðirnar

Umhverfisvænar leiðisskreytingar um hátíðirnar

Hátíðlegt er um að líta í kirkjugörðum landsins á aðventunni þegar margir setja við leiði látinna ástvina jólaskreytingu, kerti eða ljósakross til að heiðra minningu þeirra. Auðvelt er að útbúa umhverfisvænar jólaskreytingar á leiðin sem sporna við sóun og hægt er að...

Bestu gjafirnar eru alltaf á 100% afslætti

Bestu gjafirnar eru alltaf á 100% afslætti

Hvað veitir okkur raunverulega ánægju um jólin? Ofneysla er dýrkeypt fyrir umhverfið og henni fylgir stress og álag. Við eyðum miklum tíma í að vinna okkur inn laun fyrir neyslunni, og við eyðum tíma í neysluna sjálfa. Væri honum kannski betur varið í eitthvað sem...

Fataskiptimarkaður á öllum vinnustöðum í Nýtniviku!

Fataskiptimarkaður á öllum vinnustöðum í Nýtniviku!

Dagana 19.-27. nóvember næstkomandi stendur evrópsk Nýtnivika yfir en markmið átaksins er að hvetja fólk til að draga úr óþarfa neyslu, nýta hluti betur og draga þannig úr myndun úrgangs. Þema ársins er sjálfbærni og hringrás textíls undir slagorðinu Sóun er ekki...

Allt í plasti! – Upptaka af fyrirlestri nú aðgengileg

Allt í plasti! – Upptaka af fyrirlestri nú aðgengileg

Við þökkum öllum þeim sem voru með okkur á fyrirlestrinum þann 13. október síðastliðinn. Upptöku má finna hér að neðan en hún er einnig aðgengileg á Youtube, sjá hér. Efni fyrirlestrarins byggir á leiðbeiningum okkar um plast í atvinnulífinu sem finna má undir...

Leiðbeiningar um ábyrga plastnotkun í atvinnulífinu nú á vefnum

Leiðbeiningar um ábyrga plastnotkun í atvinnulífinu nú á vefnum

Við höfum nú birt hér á vefnum upplýsingar um ábyrga plastnotkun sem fyrirtækin í landinu geta nýtt sér. Kjarninn í okkar ráðleggingum er að nauðsynlegt er að útrýma öllu óþarfa plasti og skapa hringrás fyrir það plast sem við þurfum. Atvinnulífið leikur hér...

Marea hlýtur Bláskelina 2022

Marea hlýtur Bláskelina 2022

Sprotafyrirtækið Marea ehf. hlýtur Bláskelina 2022, viðurkenningu umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins fyrir framúrskarandi plastlausa lausn og gott fordæmi. Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfisráðherra, afhenti Julie Encausse, stofnanda og...

Marea er í úrslitahópi Bláskeljarinnar

Marea er í úrslitahópi Bláskeljarinnar

Bláskelin er viðurkenning umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra fyrir framúrskarandi lausnir í plastmálefnum. Viðurkenningin verður afhent á málþingi Plastlauss september í Háskóla Íslands þann 15. september næstkomandi. Þrír aðilar komust í úrslitahópinn í ár og...

Spjara er í úrslitahópi Bláskeljarinnar

Spjara er í úrslitahópi Bláskeljarinnar

Bláskelin er viðurkenning Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra fyrir framúrskarandi lausnir í plastmálefnum. Viðurkenningin verður afhent á málþingi Plastlauss september í Háskóla Íslands þann 15. september næstkomandi. Þrír aðilar komust í úrslitahóp í ár og munum...

Krónan er í úrslitahópi Bláskeljarinnar

Krónan er í úrslitahópi Bláskeljarinnar

Bláskelin er viðurkenning umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra fyrir framúrskarandi lausnir í plastmálefnum. Viðurkenningin verður afhent á málþingi Plastlauss september í Háskóla Íslands þann 15. september næstkomandi. Þrír aðilar komust í úrslitahóp í ár og munum...

Bláskelin afhent þann 15. september

Bláskelin afhent þann 15. september

Bláskelin, viðurkenning umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytis fyrir framúrskarandi plastlausar lausnir, verður afhent á málþingi Plastlauss september í Veröld - húsi Vigdísar þann 15. september kl. 17. Í ár komust þrír aðilar í úrslitahóp og munum við segja frá...

Plastlaus september hefst í dag

Plastlaus september hefst í dag

Árverkniátakið Plastlaus september hefst í dag. Markmið átaksins er að hvetja okkur til að nota minna af einnota plasti og velja vörur úr öðru hráefni þegar því er komið við. Átakið snýst ekki um að vera fullkomlega plastlaus í september heldur að finna sér markmið í...

Örplast út um allt – hvað getum við gert?

Örplast út um allt – hvað getum við gert?

Undanfarin ár hafa fregnir af örplasti verið áberandi og rannsóknir sýna að fáir ef einhverjir staðir á jörðinni virðast lausir við þessar örsmáu plastagnir. Í fyrra fundu íslenskir vísindamenn t.a.m. örplast í Vatnajökli og plast fannst í blóði manna í fyrsta skipti...

Óskum eftir tilnefningum til Bláskeljarinnar

Óskum eftir tilnefningum til Bláskeljarinnar

Umhverfisstofnun óskar eftir tilnefningum til Bláskeljarinnar 2022. Viðurkenningin verður veitt fyrirtæki, stofnun, einstaklingi eða öðrum fyrir framúrskarandi lausnir sem stuðla að minni plastnotkun og plastúrgangi í samfélaginu.  Viðurkenningin er hluti af...

Styttist í að fyrstu airfyer pottarnir lendi í SORPU

Styttist í að fyrstu airfyer pottarnir lendi í SORPU

Það getur verið ágætis samfélagsspegill að skoða hvað endar í ruslinu. Þetta kom berlega í ljós þegar SORPA yfirtók Instagram-reikning Saman gegn sóun í gær. En sous vide tækin sem voru í mikilli tísku fyrir skömmu eru farin að lenda...

Hrútspungar og rómantík á Bóndadaginn?

Hrútspungar og rómantík á Bóndadaginn?

Er bóndadagurinn dagur nýtni?  Á föstudaginn hefst Þorrinn með bóndadeginum. Ekki er ljóst hve löng hefð er fyrir því að fagna húsbændum á þessum degi en í Þjóðsögum Jóns Árnasonar (útg. upp úr miðri 19. öld) kemur meðal annars fram:   „Sumstaðar á...

Nýtt ár – nýtt upphaf

Nýtt ár – nýtt upphaf

Saman gegn sóun er almenn stefna umhverfis- og auðlindaráðherra um úrgangsforvarnir sem gildir frá árinu 2016 til 2027. Á tveggja ára fresti er skipt um áhersluflokk og nú er komið að raftækjum. Í stefnunni eru níu áhersluflokkar í brennidepli. Þessum flokkum er skipt...

Áramótaheit með manneskjuna og plánetuna í forgrunni

Áramótaheit með manneskjuna og plánetuna í forgrunni

Flestöll höfum við einhverntíma sett okkur áramótheit. Áramótin gefa okkur tækifæri til þess að horfa bæði tilbaka og fram á veginn. Margir komast þá að því að þeir myndu vilja vera heilbrigðari, hraustari og tileinka sér betri vana. Mikið af okkar óheilbrigðu vönum...