Alþingi hefur samþykkt breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir sem felur í sér innleiðingu á tilskipun Evrópusambandsins um einnota plastvörur (Single-use-plastics directive). Með þessari samþykkt verður meðal annars bannað að setja tilteknar, algengar...