Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur falið Umhverfisstofnun að endurskoða stefnuna um Saman gegn sóun. Af því tilefni verður boðað til opinna funda fyrir fólk og fyrirtæki vítt og breytt um landið og er opið fyrir skráningar á fundina hér. Ný stefna og...