Month: október 2021

Hugmyndir að hrekkjavökubúningum

Hugmyndir að hrekkjavökubúningum

Það getur verið hressandi í skammdeginu að gera sér dagamun. Það er því kannski ekki að undra að æ fleiri taka upp þann sið að halda upp á hrekkjavöku með því að klæða sig í ógnvekjandi búninga. Ógurleg og ógnvekjandi textílsóun En það sem er kannski mest ógurlegt og...

Ljúffengt hrekkjavökuskraut

Ljúffengt hrekkjavökuskraut

Sífellt fleiri halda hrekkjarvöku hátíðlega hér á landi og hafa tekið upp þann sið að skera út grasker. Á ári hverju eru á heimsvísu mörg þúsundir tonna af graskerum sem fara í ruslið eftir Hrekkjavöku án þess að nokkur hafi borðað innihald...

Málþing um mataraðstoð

Málþing um mataraðstoð

Stundum er matarsóun yfirvofandi og þá er mikilvægt að gefa matinn áfram. Þriðjudaginn 26. október stendur Velferðarvaktin fyrir málþinginu Mataraðstoð – ný framtíðarsýn? Málþingið fer fram í Hvammi, Grand hóteli, kl. 9.30-11.45 og er opið öllum. Þátttaka er...

Uppskriftir gegn sóun: Steikarsamloka Kópsdóttur

Uppskriftir gegn sóun: Steikarsamloka Kópsdóttur

Varð afgangur af sunnudagssteikinni? Þá er upplagt að skella í eina steikarsamloku. Það skiptir í raun engu máli hvort að það var hnetusteik, lambasteik, eða nautasteik, niðurstaðan verður alltaf ljúffeng. Ekki verður það verra ef þú átt líka smá sósuslettu til að...

Saman gegn textílsóun í allan vetur

Saman gegn textílsóun í allan vetur

Í dag er fyrsti vetrardagurinn. Þegar veturinn skellur á og veður fer að kólna fara flestir að huga að hlýrri fatnaði. Verslanir auglýsa oft haust- og vetrartísku sem einkennist oft af hlýjum peysum, treflum og yfirhöfnum og sumir kaupa sér ný föt fyrir veturinn.  En...

Plast og ójöfnuður

Plast og ójöfnuður

Plastmengun er ekki bara umhverfisvandamál heldur líka samfélagslegt mein. Hér fyrir neðan eru dæmi um hvernig plastmengun og ójöfnuður helst í hendur. Það er eins með plastið og svo margt annað tengt umhverfismálum - að þegar við hlúum að umhverfinu erum við um leið...

Bleiki dagurinn 2021 – Plast og krabbamein

Bleiki dagurinn 2021 – Plast og krabbamein

Saman gegn sóun sýnir stuðning og samstöðu við konur sem greinst hafa með krabbamein í tilefni bleika dagsins 15. október. Brjóstakrabbamein er algengasta krabbamein meðal íslenskra kvenna og greinast rúmlega 230 konur á hverju ári. Ekki er...

Umhverfismál og geðheilsa

Umhverfismál og geðheilsa

Endurhugsum hvað veitir okkur hamingju og drögum í leið úr áhrifum loftslagsbreytinga á geðheilsu viðkvæmra hópa.  Í tilefni af alþjóða geðheilbrigðisdeginum (e. World Mental Health Day) vill Saman gegn sóun vekja athygli á hvernig...

Hringrásar umbúðir

Hringrásar umbúðir

Hver hefur ekki horft á umbúðaflóðið heima hjá sér, til dæmis eftir kaup í húsgagnaverslun, stórhátíðir, eða bara eftir viku söfnun í flokkunartunnurnar heima og hugsað - getur þetta virkilega verið umhverfisvænt? Á Íslandi er magn umbúðaplastúrgangs um 47 kg á hvern...

Uppskriftir gegn sóun: Núðlur fyrir nautnaseggi

Uppskriftir gegn sóun: Núðlur fyrir nautnaseggi

Áttu grænmeti á síðasta séns? Vinningshafi samfélagsmiðla leiksins okkar sem nefnist Uppskriftir gegn sóun er með lausn á þeim vanda. @helenareynis leggur til að maður bjargi málunum með því að skella í einn núðlurétt. Þessar núðlur eru fyrir nautnaseggi, því þær...