Mjólkin kemur svo sannarlega víða við á leið sinni úr haga í maga! Mjólkin er dýrmæt afurð sem hefur farið í gegnum langt framleiðsluferli áður en hún endar hjá okkur neytendum.Því er mjög mikilvægt að hugsa sig vel um áður en maður sóar fullkomlega góðum...