Óhóf, sem er hugvekja í nafni matarsóunar, var haldið í annað sinn þann 5. desember síðast liðinn og var þar boðið upp á veitingar sem eiga það sameiginlegt að vera góð nýting á matvælum og jafnframt uppspretta hugmynda að því hvernig veislumatur getur allt eins verið...