Umhverfisstofnun óskar eftir tilnefningum til Bláskeljarinnar 2022. Viðurkenningin verður veitt fyrirtæki, stofnun, einstaklingi eða öðrum fyrir framúrskarandi lausnir sem stuðla að minni plastnotkun og plastúrgangi í samfélaginu. Viðurkenningin er hluti af...