Month: desember 2020

Nýtt ár, grænt upphaf?

Nýtt ár, grænt upphaf?

Áramótaheit með manneskjuna og plánetuna í forgrunni Flestöll höfum við einhverntíma sett okkur áramótheit. Áramótin gefa okkur tækifæri til þess að horfa bæði tilbaka og fram á veginn. Margir komast þá að því að þeir myndu vilja vera heilbrigðari, hraustari og...

Gleðileg jól með grænum sveinum

Gleðileg jól með grænum sveinum

Í anda hugsunarháttar gegn sóun, hafa jólasveinarnir arkað grænum skrefum til byggða í ár. Við hjá Umhverfisstofnun fögnum þessari jákvæðu þróun! Um leið og við óskum ykkur gleðiðlegra jóla, hvejum við ykkur til að velja ykkur nokkra uppáhalds og tileinka ykkur siði...

Matvælastefna fyrir Ísland til 2030

Matvælastefna fyrir Ísland til 2030

Í síðustu viku kom út matvælastefna fyrir Ísland til ársins 2030. Einn af fimm lykilþáttum sem horft var til í mótun stefnunnar var umhverfi og þá var sérstaklega horft til hringrásarhagkerfisins og loftslagsmála. Í stefnunni kemur fram áhersla á bætta nýtingu...