Hugmyndin Beljur í búð stóð uppi sem sigurvegari í Plastaþoni Umhverfisstofnunar og Plastlauss septembers sem fram fór nú um síðustu helgi. Sjö teymi unnu að lausnum á plastvandanum en ákaflega fjölbreyttur hópur fólks tók þátt í viðburðinum. Dómnefnd skipuðu Auður...