Month: janúar 2022

Hrútspungar og rómantík á Bóndadaginn?

Hrútspungar og rómantík á Bóndadaginn?

Er bóndadagurinn dagur nýtni?  Á föstudaginn hefst Þorrinn með bóndadeginum. Ekki er ljóst hve löng hefð er fyrir því að fagna húsbændum á þessum degi en í Þjóðsögum Jóns Árnasonar (útg. upp úr miðri 19. öld) kemur meðal annars fram:   „Sumstaðar á...

Nýtt ár – nýtt upphaf

Nýtt ár – nýtt upphaf

Saman gegn sóun er almenn stefna umhverfis- og auðlindaráðherra um úrgangsforvarnir sem gildir frá árinu 2016 til 2027. Á tveggja ára fresti er skipt um áhersluflokk og nú er komið að raftækjum. Í stefnunni eru níu áhersluflokkar í brennidepli. Þessum flokkum er skipt...