Atvinnulífið

Að draga úr sóun í rekstri er bæði hagkvæmt og hefur jákvæð áhrif á umhverfið. Hringrásarhagkerfið snýst um að viðhalda verðmætum auðlinda. Helstu aðgerðir sem tryggja að auðlindum sé haldið í hagkerfinu eru að hætta öllum óþarfa, deila, gera við, endurnota, endurframleiða og endurvinna.
Fiskur úr plasti

Plast

Plast er mjög nytsamlegt en við erum að nota of mikið af því. Við þurfum að draga verulega úr notkun þess, endurnota og endurvinna. Atvinnulífið leikur lykilhlutverk í að koma á ábyrgari plastnotkun í samfélaginu.

Myndskreyting gegn matarsóun

Matarsóun

Þriðjungur þess matar sem er framleiddur á heimsvísu er sóað. Framleiðendur, veitingageirinn og verslanir get nýtt hugvit, færni og reynslu til að draga úr matarsóun.