Atvinnulífið

Að draga úr sóun í rekstri er bæði hagkvæmt og hefur jákvæð áhrif á umhverfið. Hringrásarhagkerfið snýst um að viðhalda verðmætum auðlinda. Helstu aðgerðir sem tryggja að auðlindum sé haldið í hagkerfinu eru að hætta öllum óþarfa, deila, gera við, endurnota, endurframleiða og endurvinna.
Fiskur úr plasti

Plast

Myndskreyting gegn matarsóun

Matarsóun