Month: september 2021

Uppskriftir gegn sóun: Pottréttur Krumma

Uppskriftir gegn sóun: Pottréttur Krumma

Er grænmetisskúffan full af grænmeti sem hefur munað sinn fífil fegri? Vinningshafi samfélagsmiðla leiksins okkar sem nefnist Uppskriftir gegn sóun er með lausn á þeim vanda. @krumminn leggur til að maður búi til pottrétt úr grænmetinu og gefa því þannig nýtt...

Uppskriftir gegn sóun: Kremaða pastað hennar Kristrúnar

Uppskriftir gegn sóun: Kremaða pastað hennar Kristrúnar

Er grænmetisskúffan full af skorpnuðu og leiðu grænmeti? Vinningshafi samfélagsmiðla leiksins okkar Uppskriftir gegn sóun er með lausn á þeim vanda. Hún Kristrún Anna leggur til að maður búi til pastarétt úr grænmetinu og gefi því þannig nýtt líf. Smá pestó og smá...

Uppskriftir gegn sóun: Spænsk Tortilla

Uppskriftir gegn sóun: Spænsk Tortilla

Rétt upp hönd sem hefur gerst sek eða sekur um að henda afgangs frönskum? Fyrsti vinningshafi samfélagsmiðla leiksins okkar sem nefnist Uppskriftir gegn sóun spurði fylgjendur sína þessarar áleitnu spurningar. Svarið er að líklegast hafa margir séð á eftir köldum...

Aðgerðaáætlun gegn matarsóun komin út

Aðgerðaáætlun gegn matarsóun komin út

Ný aðgerðaáætlun gegn matarsóun hefur verið lögð fram af umhverfis- og auðlindaráðherra. Hún samanstendur af 24 aðgerðum sem snúa að allri virðiskeðju matvæla, frá frumframleiðslu til neytenda. Markmið aðgerðanna er að minnka matarsóun um 30% fyrir árið 2025 og...

Pure North Recycling hlýtur Bláskelina 2021

Pure North Recycling hlýtur Bláskelina 2021

Pure North Recycling hlaut Bláskelina 2021, viðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins fyrir framúrskarandi lausn við plastvandanum og gott fordæmi. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, afhenti Berki Smára Kristinssyni, rannsókna- og...

Strandhreinsun á alþjóðlega hreinsunardaginn 18. september

Strandhreinsun á alþjóðlega hreinsunardaginn 18. september

Alþjóðlegi hreinsunardagurinn verður haldinn hátíðlegur á laugardaginn 18. september. Þá er um að gera að bretta upp ermar og taka til hendinni. Fyrir þá sem eru staddir á Húsavík eða nágrenni bendum við á strandhreinsun sem Ocean Missions stendur fyrir í samstarfi...

Bláskelin afhent á morgun

Bláskelin afhent á morgun

Bláskelin verður afhent á morgun við formlega athöfn. Bláskelin er viðurkenning sem er veitt fyrirtæki, stofnun, einstaklingi eða öðrum fyrir framúrskarandi lausnir sem stuðla að minni plastnotkun og plastúrgangi í samfélaginu. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis-...

Hemp Pack í úrslitahóp Bláskeljarinnar

Hemp Pack í úrslitahóp Bláskeljarinnar

Hemp Pack er ungt íslenskt líftæknifyrirtæki sem stofnað var haustið 2020. Hemp Pack hefur það að markmiði að minnka kolefnisspor Íslands og styðja við hringrásarkerfi þess með því að framleiða niðurbrjótanlegt lífplast úr næringarríkum úrgangi sem fellur til við m.a....

Pure North Recycling í úrslitahóp Bláskeljarinnar

Pure North Recycling í úrslitahóp Bláskeljarinnar

Bláskelin eru nýsköpunarverðlaun Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins fyrir framúrskarandi lausn í plastmálefnum. 17 aðilar voru tilnefndir til verðlaunnanna í ár, en fjórir aðilar eru í úrslitahóp. Þetta er þriðja umfjöllun af fjórum um aðilana sem komust í...

Bambahús í úrslitahóp Bláskeljarinnar

Bambahús í úrslitahóp Bláskeljarinnar

Bláskelin eru nýsköpunarverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins fyrir framúrskarandi lausn í plastmálefnum. 17 aðilar voru tilnefndir til verðlaunnanna í ár, en fjórir aðilar eru í úrslitahóp. Þetta er önnur umfjöllun af fjórum um aðilana sem komust í úrslitahóp....

Te & Kaffi í úrslitahóp Bláskeljarinnar

Te & Kaffi í úrslitahóp Bláskeljarinnar

Bláskelin eru nýsköpunarverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins fyrir framúrskarandi lausn í plastmálefnum. 17 aðilar voru tilnefndir til verðlaunnanna í ár, en fjórir aðilar eru í úrslitahóp. Þetta er fyrsta umfjöllun af fjórum um aðilana sem komust í...

Aldrei fleiri tilnefningar borist til Bláskeljarinnar!

Aldrei fleiri tilnefningar borist til Bláskeljarinnar!

Bláskelin eru nýsköpunarverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins fyrir framúrskarandi lausn í plastmálefnum. Bláskelin verður afhent á málþingi Plastlauss septembers 16. september klukkan 17:00 í Auðarsal í Veröld - húsi Vigdísar. Viðurkenningin er veitt...