Þann 8.september síðastliðinn gaf umhverfis- og auðlindaráðuneytið út aðgerðaáætlun í plastmálefnum sem ber titilinn Úr viðjum plastsins. Aðgerðaáætlunin byggir á tillögum samráðsvettvangs um plastmálefni sem að komu fulltrúar stjórnvalda, atvinnulífsins,...