Textíllab, tilraunastofa fyrir frumgerðir og nærsköpun, var hugmynd sem hlaut um síðustu helgi annað sæti í hugmyndasamkeppninni Spjaraþon. Krafan um að lágmarka umhverfisáhrif textílframleiðslu er sífellt sterkari á sama tíma og áhugi að vinna textíl úr nýjum og...