Month: október 2022

Allt í plasti! – Upptaka af fyrirlestri nú aðgengileg

Allt í plasti! – Upptaka af fyrirlestri nú aðgengileg

Við þökkum öllum þeim sem voru með okkur á fyrirlestrinum þann 13. október síðastliðinn. Upptöku má finna hér að neðan en hún er einnig aðgengileg á Youtube, sjá hér. Efni fyrirlestrarins byggir á leiðbeiningum okkar um plast í atvinnulífinu sem finna má undir...

Leiðbeiningar um ábyrga plastnotkun í atvinnulífinu nú á vefnum

Leiðbeiningar um ábyrga plastnotkun í atvinnulífinu nú á vefnum

Við höfum nú birt hér á vefnum upplýsingar um ábyrga plastnotkun sem fyrirtækin í landinu geta nýtt sér. Kjarninn í okkar ráðleggingum er að nauðsynlegt er að útrýma öllu óþarfa plasti og skapa hringrás fyrir það plast sem við þurfum. Atvinnulífið leikur hér...