Month: febrúar 2023

Skiptumst á búningum!

Skiptumst á búningum!

Öskudagurinn nálgast óðfluga en hann ber upp á 22. febrúar í ár. Við í Saman gegn sóun hvetjum sveitarfélög, fyrirtæki, stofnanir, félagasamtök og skóla til að setja upp búningaskiptimarkað í tilefni öskudagsins. Á þann hátt komum við búningum í áframhaldandi notkun...

Kerecis: Lækningarvörur úr þorskroði

Kerecis: Lækningarvörur úr þorskroði

Það kallar á hugmyndaauðgi að horfa á það sem áður hefur verið álitið úrgangur sem auðlind. En þar hafa fyrirtæki eins og Kerecis komið sterk inn og skapað verðmæti. Kerecis nýtir aukaafurð úr sjávarútvegi og þróar lækningarvöru úr þorskroði. Varan er notuð sem...