Nú hefur starfshópur skipaður fulltrúum úr allri virðiskeðju matvæla, allt frá ræktun til framleiðslu og neyslu, skilað tillögum að aðgerðaáætlun gegn matarsóun til Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra. Skýrslan verður í almennri kynningu...