Undanfarin ár hafa fregnir af örplasti verið áberandi og rannsóknir sýna að fáir ef einhverjir staðir á jörðinni virðast lausir við þessar örsmáu plastagnir. Í fyrra fundu íslenskir vísindamenn t.a.m. örplast í Vatnajökli og plast fannst í blóði manna í fyrsta skipti...