Month: nóvember 2020

Upptökur frá Nýtniviku

Upptökur frá Nýtniviku

Nú líður að enda nýtnivikunnar sem hefur farið fram undanfarna daga víðsvegar um Ísland og Evrópu. Átakið er samevrópskt og hefur það að markmiði að hvetja fólk til að draga úr óþarfa neyslu, nýta hluti betur og draga þannig úr myndun úrgangs. ...

Spennandi dagskrá í Nýtniviku

Spennandi dagskrá í Nýtniviku

Á morgun, 21. nóvember, hefst Nýtnvikan og stendur hún yfir til 29. nóvember. Átakið er samevrópskt og hefur það að markmiði að hvetja fólk til að draga úr óþarfa neyslu, nýta hluti betur og draga þannig úr myndun úrgangs.  Í ár er...

Tilboðsdagar og jólainnkaupin

Tilboðsdagar og jólainnkaupin

Nóvember er að mörgu leyti orðinn mánuður tilboðsdaga þar sem fyrirtæki keppast við að bjóða almenningi upp á góð verð fyrir jólin. Dagur einhleypra, svartur föstudagur og rafrænn mánudagur eru orðnir viðburðir sem boða komu jólanna. Það er jákvætt fyrir neytendur að...