Month: desember 2021

Áramótaheit með manneskjuna og plánetuna í forgrunni

Áramótaheit með manneskjuna og plánetuna í forgrunni

Flestöll höfum við einhverntíma sett okkur áramótheit. Áramótin gefa okkur tækifæri til þess að horfa bæði tilbaka og fram á veginn. Margir komast þá að því að þeir myndu vilja vera heilbrigðari, hraustari og tileinka sér betri vana. Mikið af okkar óheilbrigðu vönum...

Gleðileg jól með grænum sveinum og sveinkum

Gleðileg jól með grænum sveinum og sveinkum

Í anda hugsunarháttar gegn sóun, arka jólasveinarnir og sveinkurnar grænum skrefum til byggða annað árið í röð. Við hjá Umhverfisstofnun fögnum þessu og þeim breyttu og umhverfisvænu tímum sem þau boða! Um leið og við óskum...

Nýútkomin rafbók um plast: Hreint haf – Plast á norðurslóðum

Nýútkomin rafbók um plast: Hreint haf – Plast á norðurslóðum

Námsefnið Hreint haf - Plast á norðurslóðum er nú komið út fyrir yngstu bekki grunnskólans. Í námsefninu læra börnin um áhrif hafsins á líf þeirra og hvaða áhrif þau hafa á hafið. Rafbókin er unnin í samstarfi Umhverfisstofnunar, Landverndar og Menntamálastofnunar....