Plasttappar eru á meðal 10 algengustu plasthlutanna sem finnast á ströndum Evrópu. Þeir valda miklum skaða á lífríkinu. Þess vegna þurfa tapparnir nú að vera fastir við flöskuna. Dýrin gleypa tappana Fuglar, fiskar og önnur sjávardýr halda oft að skærlitir tapparnir...