Flestöll höfum við einhvern tímann sett okkur áramótaheit. Áramótin gefa okkur tækifæri til þess að horfa bæði til baka og fram á veginn. Margir komast þá að því að þeir myndu vilja vera heilbrigðari, hraustari og tileinka sér betri vana. Mikið af okkar óheilbrigðu...