Month: ágúst 2017

Minni matarsóun – minni losun!

Síðastliðið vor undirrituðu sex ráðherrar í ríkisstjórn Íslands samstarfsyfirlýsingu um gerð aðgerðaráætlunar í loftslagsmálum. Markmið áætlunarinnar er að Ísland geti staðið við skuldbindingar sínar samkvæmt Parísarsamningnum í loftslagsmálum til 2030 með því að...

Fjölmenni sótti Óhóf – þörf á vitundarvakningu

Óhóf, hóf til vitundarvakningar um matarsóun, fór fram á Petersen svítunni 10. ágúst sl. Atburðurinn var mjög vel sóttur, en Umhverfisstofnun var í hópi þeirra sem stóðu að viðburðinum ásamt Gamla bíó, matreiðslumeistaranum Hrefnu Sætran og samtökunum Vakandi með...