Saman gegn sóun er almenn stefna umhverfis- og auðlindaráðherra um úrgangsforvarnir sem gildir frá árinu 2016 til 2027. Á tveggja ára fresti er skipt um áhersluflokk og nú er komið að raftækjum. Í stefnunni eru níu áhersluflokkar í brennidepli. Þessum flokkum er skipt...
Fréttir
Áramótaheit með manneskjuna og plánetuna í forgrunni
Flestöll höfum við einhverntíma sett okkur áramótheit. Áramótin gefa okkur tækifæri til þess að horfa bæði tilbaka og fram á veginn. Margir komast þá að því að þeir myndu vilja vera heilbrigðari, hraustari og tileinka sér betri vana. Mikið af okkar óheilbrigðu vönum...
Gleðileg jól með grænum sveinum og sveinkum
Í anda hugsunarháttar gegn sóun, arka jólasveinarnir og sveinkurnar grænum skrefum til byggða annað árið í röð. Við hjá Umhverfisstofnun fögnum þessu og þeim breyttu og umhverfisvænu tímum sem þau boða! Um leið og við óskum...
Nýútkomin rafbók um plast: Hreint haf – Plast á norðurslóðum
Námsefnið Hreint haf - Plast á norðurslóðum er nú komið út fyrir yngstu bekki grunnskólans. Í námsefninu læra börnin um áhrif hafsins á líf þeirra og hvaða áhrif þau hafa á hafið. Rafbókin er unnin í samstarfi Umhverfisstofnunar, Landverndar og Menntamálastofnunar....
Umhverfisvænt jóladagatal fyrir börnin
Í desember eru margar fjölskyldur með jóladagatöl fyrir börnin. Hægt er að fara ýmsar leiðir, en við mælum með því að hafa í dagatalinu upplifanir frekar en dót og drasl. Hér eru 24 tillögur. Við þökkum Facebook vinum okkar fyrir góðar tillögur! 1. Hlustum á lagið um...
Leitað að hamingjunni á rafrænum mánudegi
Undanfarið hefur auglýsingunum rignt yfir okkur sem fylgifiskur hinna ýmsu tilboðsdaga. Dagur einhleypra, svartur fössara, svört viku og rafrænn mánudagur. Oft eru óbein eða bein skilaboð auglýsingana að við verðum hamingjusamari þegar við eignumst nýjasta...
Slökum á og leyfum tilboðunum að fljóta hjá
Mikil ofneysla fylgir tilboðsdögum á við Dag einhleypra, Svarts föstudags og Rafræns mánudags. 100% afsláttur ef maður kaupir ekkert Það sem getur gleymst þegar maður heyrir auglýsingar um hátt í 70-80% afslátt af vörum, er að maður græðir ekki neitt á því að kaupa...
Umhverfisvænni jólagjafir á tilboðsdögum
Nú þegar svartur föstudagur nálgast flæðir allt í auglýsingum um vörur á tilboði. Margir nýta sér þessa tilboðsdaga til þess að kaupa jólagjafir á lækkuðu verði. Það getur verið sniðugt fyrir bæði budduna og plánetuna ef við höfum nokkur atriði að leiðarljósi. Í...
Gleðilegan Hringrásar mánudag!
Í dag, 22. Nóvember er Hringrásar mánudagur (e. Circular Monday). Dagurinn er mótvægi við ofneyslu vegna Svarts föstudags. Í staðinn fyrir að kaupa nýja hluti á tilboðsdögunum hvetjum við ykkur því til að taka þátt í...
Við skorum á nemendur að taka þátt í plastkapphlaupinu!
Í nóvember skorar Norden i skolen á alla nemendur í Norðurlöndunum til að beina sjónum sínum að rusli í náttúrunni. Með því að taka þátt í plastkapphlaupinu geta bekkir um öll Norðurlöndin hjálpast að við að bjarga náttúrunni. Þið veljið sjálf hvort þið einbeitið...
Nýtnivikan 2021
Stefnum saman að nýtnari heimi Á laugardaginn, 20. nóvember, hefst Nýtnvikan og stendur hún yfir til 28. nóvember. Átakið er samevrópskt og hefur það að markmiði að hvetja fólk til að draga úr óþarfa neyslu, nýta hluti betur og draga...
Gleðjum feður með góðum stundum
Á morgun er feðradagurinn og mörgum sem finnst mikilvægt að gera eitthvað til að gleðja feður í kringum sig. Smekkur feðra getur verið eins mismunandi og þeir eru margir en við teljum að það gleðji fæsta að fá enn einn hlutinn sem þeim vantar ekki, og stuðla í...
Finnum sanna hamingju á degi einhleypra
Nú fer tími neysluhátíða að ganga í garð. Það byrjar með degi einhleypra, síðan kemur svartur föstudagur, sem er farin að teygja anga sína yfir margar vikur, og að ógleymdum jólunum. Dagur einhleypra er haldinn ár hvert ellefta nóvember, eða 11.11. Þann dag eru...
Vinnustofa um ábyrga notkun plasts
Hvenær: 18.nóvember kl.13-16 Hvar: Hús atvinnulífsins, Borgartúni 35 – salur á fyrstu hæð. Grænvangur og Umhverfisstofnun boða til vinnustofu um val á umhverfisvænni umbúðum og ábyrgari notkun á plasti. Vinnustofan er hluti af aðgerðaráætlun stjórnvalda sem miðar að...
Hugmyndir að hrekkjavökubúningum
Það getur verið hressandi í skammdeginu að gera sér dagamun. Það er því kannski ekki að undra að æ fleiri taka upp þann sið að halda upp á hrekkjavöku með því að klæða sig í ógnvekjandi búninga. Ógurleg og ógnvekjandi textílsóun En það sem er kannski mest ógurlegt og...
Ljúffengt hrekkjavökuskraut
Sífellt fleiri halda hrekkjarvöku hátíðlega hér á landi og hafa tekið upp þann sið að skera út grasker. Á ári hverju eru á heimsvísu mörg þúsundir tonna af graskerum sem fara í ruslið eftir Hrekkjavöku án þess að nokkur hafi borðað innihald...
Málþing um mataraðstoð
Stundum er matarsóun yfirvofandi og þá er mikilvægt að gefa matinn áfram. Þriðjudaginn 26. október stendur Velferðarvaktin fyrir málþinginu Mataraðstoð – ný framtíðarsýn? Málþingið fer fram í Hvammi, Grand hóteli, kl. 9.30-11.45 og er opið öllum. Þátttaka er...
Uppskriftir gegn sóun: Steikarsamloka Kópsdóttur
Varð afgangur af sunnudagssteikinni? Þá er upplagt að skella í eina steikarsamloku. Það skiptir í raun engu máli hvort að það var hnetusteik, lambasteik, eða nautasteik, niðurstaðan verður alltaf ljúffeng. Ekki verður það verra ef þú átt líka smá sósuslettu til að...
Saman gegn textílsóun í allan vetur
Í dag er fyrsti vetrardagurinn. Þegar veturinn skellur á og veður fer að kólna fara flestir að huga að hlýrri fatnaði. Verslanir auglýsa oft haust- og vetrartísku sem einkennist oft af hlýjum peysum, treflum og yfirhöfnum og sumir kaupa sér ný föt fyrir veturinn. En...
Plast og ójöfnuður
Plastmengun er ekki bara umhverfisvandamál heldur líka samfélagslegt mein. Hér fyrir neðan eru dæmi um hvernig plastmengun og ójöfnuður helst í hendur. Það er eins með plastið og svo margt annað tengt umhverfismálum - að þegar við hlúum að umhverfinu erum við um leið...
Bleiki dagurinn 2021 – Plast og krabbamein
Saman gegn sóun sýnir stuðning og samstöðu við konur sem greinst hafa með krabbamein í tilefni bleika dagsins 15. október. Brjóstakrabbamein er algengasta krabbamein meðal íslenskra kvenna og greinast rúmlega 230 konur á hverju ári. Ekki er...
Umhverfismál og geðheilsa
Endurhugsum hvað veitir okkur hamingju og drögum í leið úr áhrifum loftslagsbreytinga á geðheilsu viðkvæmra hópa. Í tilefni af alþjóða geðheilbrigðisdeginum (e. World Mental Health Day) vill Saman gegn sóun vekja athygli á hvernig...
Hringrásar umbúðir
Hver hefur ekki horft á umbúðaflóðið heima hjá sér, til dæmis eftir kaup í húsgagnaverslun, stórhátíðir, eða bara eftir viku söfnun í flokkunartunnurnar heima og hugsað - getur þetta virkilega verið umhverfisvænt? Á Íslandi er magn umbúðaplastúrgangs um 47 kg á hvern...
Uppskriftir gegn sóun: Núðlur fyrir nautnaseggi
Áttu grænmeti á síðasta séns? Vinningshafi samfélagsmiðla leiksins okkar sem nefnist Uppskriftir gegn sóun er með lausn á þeim vanda. @helenareynis leggur til að maður bjargi málunum með því að skella í einn núðlurétt. Þessar núðlur eru fyrir nautnaseggi, því þær...
Uppskriftir gegn sóun: Pottréttur Krumma
Er grænmetisskúffan full af grænmeti sem hefur munað sinn fífil fegri? Vinningshafi samfélagsmiðla leiksins okkar sem nefnist Uppskriftir gegn sóun er með lausn á þeim vanda. @krumminn leggur til að maður búi til pottrétt úr grænmetinu og gefa því þannig nýtt...
Uppskriftir gegn sóun: Kremaða pastað hennar Kristrúnar
Er grænmetisskúffan full af skorpnuðu og leiðu grænmeti? Vinningshafi samfélagsmiðla leiksins okkar Uppskriftir gegn sóun er með lausn á þeim vanda. Hún Kristrún Anna leggur til að maður búi til pastarétt úr grænmetinu og gefi því þannig nýtt líf. Smá pestó og smá...
Uppskriftir gegn sóun: Spænsk Tortilla
Rétt upp hönd sem hefur gerst sek eða sekur um að henda afgangs frönskum? Fyrsti vinningshafi samfélagsmiðla leiksins okkar sem nefnist Uppskriftir gegn sóun spurði fylgjendur sína þessarar áleitnu spurningar. Svarið er að líklegast hafa margir séð á eftir köldum...
Aðgerðaáætlun gegn matarsóun komin út
Ný aðgerðaáætlun gegn matarsóun hefur verið lögð fram af umhverfis- og auðlindaráðherra. Hún samanstendur af 24 aðgerðum sem snúa að allri virðiskeðju matvæla, frá frumframleiðslu til neytenda. Markmið aðgerðanna er að minnka matarsóun um 30% fyrir árið 2025 og...
Pure North Recycling hlýtur Bláskelina 2021
Pure North Recycling hlaut Bláskelina 2021, viðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins fyrir framúrskarandi lausn við plastvandanum og gott fordæmi. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, afhenti Berki Smára Kristinssyni, rannsókna- og...
Strandhreinsun á alþjóðlega hreinsunardaginn 18. september
Alþjóðlegi hreinsunardagurinn verður haldinn hátíðlegur á laugardaginn 18. september. Þá er um að gera að bretta upp ermar og taka til hendinni. Fyrir þá sem eru staddir á Húsavík eða nágrenni bendum við á strandhreinsun sem Ocean Missions stendur fyrir í samstarfi...