Fréttir

Pure North Recycling í úrslitahóp Bláskeljarinnar

Pure North Recycling í úrslitahóp Bláskeljarinnar

Bláskelin eru nýsköpunarverðlaun Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins fyrir framúrskarandi lausn í plastmálefnum. 17 aðilar voru tilnefndir til verðlaunnanna í ár, en fjórir aðilar eru í úrslitahóp. Þetta er þriðja umfjöllun af fjórum um aðilana sem komust í...

Bambahús í úrslitahóp Bláskeljarinnar

Bambahús í úrslitahóp Bláskeljarinnar

Bláskelin eru nýsköpunarverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins fyrir framúrskarandi lausn í plastmálefnum. 17 aðilar voru tilnefndir til verðlaunnanna í ár, en fjórir aðilar eru í úrslitahóp. Þetta er önnur umfjöllun af fjórum um aðilana sem komust í úrslitahóp....

Te & Kaffi í úrslitahóp Bláskeljarinnar

Te & Kaffi í úrslitahóp Bláskeljarinnar

Bláskelin eru nýsköpunarverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins fyrir framúrskarandi lausn í plastmálefnum. 17 aðilar voru tilnefndir til verðlaunnanna í ár, en fjórir aðilar eru í úrslitahóp. Þetta er fyrsta umfjöllun af fjórum um aðilana sem komust í...

Aldrei fleiri tilnefningar borist til Bláskeljarinnar!

Aldrei fleiri tilnefningar borist til Bláskeljarinnar!

Bláskelin eru nýsköpunarverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins fyrir framúrskarandi lausn í plastmálefnum. Bláskelin verður afhent á málþingi Plastlauss septembers 16. september klukkan 17:00 í Auðarsal í Veröld - húsi Vigdísar. Viðurkenningin er veitt...

Saknar þú plaströranna?

Saknar þú plaströranna?

Á dögunum tóku í gildi reglur sem banna hinar ýmsu einnota plastvörur, og þar á meðal rör. Margir hafa lýst óánægju sinni með papparörin sem hafa komið í staðinn fyrir plaströr. Með papparörunum getur reynst áskorun að drekka þykka drykki eða sötra kokteil áður en...

Verður take-away dýrara eftir 3. júlí?

Verður take-away dýrara eftir 3. júlí?

Þann 3. júlí í ár taka í gildi nýjar reglur sem banna að sölustaðir gefi viðskiptavinum sínum ókeypis einnota plastílát undir take-away, eða útrétti eins og það heitir á góðri íslensku. Í staðinn verða staðirnir að taka gjald fyrir þessi ílát. Nokkur dæmi um það sem...

Upptaka af umræðufundi um textíl

Upptaka af umræðufundi um textíl

21. maí síðastliðinn fór fram upplýsinga- og umræðufundur um um aðgerðir gegn textílsóun og ójöfnuði undir nafninu Sníðum okkur stakk eftir vexti. Á fundinn mætti fjöldi fólks sem starfar í textílbransanum og umhverfisgeiranum auk annara áhugasamra. Þáttakendur hlýddu...

Alþjóðlegi Umhverfisdagurinn 2021

Alþjóðlegi Umhverfisdagurinn 2021

Þann 5. júní er alþjóðlegi Umhverfisdagurinn og þema ársins 2021 er: Endurhugsum, endursköpum, endurheimtum. Deginum er ætlað að varpa ljósi á að þó við höfum glatað ýmsum vistkerfum og dýrategundum þá sé enn tækifæri til og í raun nauðsynlegt að styrkja það sem eftir...

Lumar þú á lausn sem stuðlar að minni plastnotkun?

Lumar þú á lausn sem stuðlar að minni plastnotkun?

Umhverfisstofnun óskar eftir tilnefningum til Bláskeljarinnar 2021. Viðurkenningin verður veitt fyrirtæki, stofnun, einstaklingi eða öðrum fyrir framúrskarandi lausnir sem stuðla að minni plastnotkun og plastúrgangi í samfélaginu. Viðurkenningin er hluti af aðgerðum...

Konur hluti af textílvandanum og -lausninni

Konur hluti af textílvandanum og -lausninni

Talið er að 8 – 10 % gróðurhúsalofttegunda eigi rætur sínar að rekja til textílframleiðslu auk þess sem ýmis önnur vandamál fylgja henni, bæði umhverfisleg og félagsleg. Konur eru áberandi á báðum enda virðiskeðjunnar, bæði við framleiðslu og neyslu textíls....

Endurgjaldskrafa á matarílátum úr plasti eftir 3. júlí

Endurgjaldskrafa á matarílátum úr plasti eftir 3. júlí

Eftir 3. júlí 2021 verður að taka endurgjald fyrir afhendingu á eftirfarandi vörum ef þær innihalda plast: Bolla og glös fyrir drykkjarvörur, þar með talin lok þeirraMatarílát með eða án loks Það sem er gott að hafa í huga er: Endurgjaldið verður að koma skýrt fram og...

Skiptir máli hvað ég eða þú gerir?

Skiptir máli hvað ég eða þú gerir?

Nýjar fréttir og rannsóknir sérfræðinga sýna að tuttugu risafyrirtæki framleiddu yfir helming af öllu plastrusli árið 2019, það er að segja, samtals framleiða þau um 55% þeirra hundrað og þrjátíu milljóna tonna af einnotaplasti sem hent var í ruslið - eða út í...

Tökum trén okkur til fyrirmyndar á degi jarðar

Tökum trén okkur til fyrirmyndar á degi jarðar

Nú nálgast dagur jarðar óðfluga, en hann er haldinn hátíðlegur 22. apríl ár hvert. Í raun er dagur jarðar nú þegar byrjaður, því málefni jarðarinnar eru svo mikilvæg og víðfeðm að dagskrá þessa alþjóðlega dags rúmast ekki á einum degi, heldur hefur teygt anga sína...

Árangursvísar með úrgangsforvarnarstefnu

Árangursvísar með úrgangsforvarnarstefnu

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur nú birt uppfærslu á viðauka við Saman gegn sóun, almenna stefnu um úrgangsforvarnir. Þetta er önnur útgáfa viðaukans, en hann hefur það að markmiði að skilgreina og fylgjast með árangursvísum sem settir hafa verið til að fylgjast...

Nýtum plastpokabannið til að hugsa allan hringinn

Nýtum plastpokabannið til að hugsa allan hringinn

1. Janúar 2021 tóku í gildi lög sem gera það óheimilt fyrir verslanir að afhenda burðarpoka úr plasti. Hægt er að bregðast við banninu með því að skipta úr einnota plastpokum yfir í einnota burðarpoka. En svo er líka hægt að nýta bannið til þess að...

Alþjóðleg ráðstefna um plast í Norðurhöfum

Alþjóðleg ráðstefna um plast í Norðurhöfum

Alþjóðlega ráðstefnan um plast í Norðurhöfum og kaldtempruðum svæðum sem upphaflega átti að fara fram í apríl hér á landi, hefur verið færð á netið sökum aðstæðna. Ráðstefnan fer nú fram á netinu, 2.-4. mars og 8.-9. mars 2021. Slóð verður send á alla skráða...

Hvað hefur Covid-19 kennt okkur um umhverfismál?

Hvað hefur Covid-19 kennt okkur um umhverfismál?

Við getum öll verið sammála um að líf okkar hefur umturnast á einn eða annan hátt á þeim tæplega níu mánuðum sem kórónuveirufaraldurinn  hefur staðið yfir.  Í janúar 2020 höfðu mörg okkar aldrei setið fjarfund og nú...

Nýtt ár, grænt upphaf?

Nýtt ár, grænt upphaf?

Áramótaheit með manneskjuna og plánetuna í forgrunni Flestöll höfum við einhverntíma sett okkur áramótheit. Áramótin gefa okkur tækifæri til þess að horfa bæði tilbaka og fram á veginn. Margir komast þá að því að þeir myndu vilja vera heilbrigðari, hraustari og...

Gleðileg jól með grænum sveinum

Gleðileg jól með grænum sveinum

Í anda hugsunarháttar gegn sóun, hafa jólasveinarnir arkað grænum skrefum til byggða í ár. Við hjá Umhverfisstofnun fögnum þessari jákvæðu þróun! Um leið og við óskum ykkur gleðiðlegra jóla, hvejum við ykkur til að velja ykkur nokkra uppáhalds og tileinka ykkur siði...

Matvælastefna fyrir Ísland til 2030

Matvælastefna fyrir Ísland til 2030

Í síðustu viku kom út matvælastefna fyrir Ísland til ársins 2030. Einn af fimm lykilþáttum sem horft var til í mótun stefnunnar var umhverfi og þá var sérstaklega horft til hringrásarhagkerfisins og loftslagsmála. Í stefnunni kemur fram áhersla á bætta nýtingu...

Upptökur frá Nýtniviku

Upptökur frá Nýtniviku

Nú líður að enda nýtnivikunnar sem hefur farið fram undanfarna daga víðsvegar um Ísland og Evrópu. Átakið er samevrópskt og hefur það að markmiði að hvetja fólk til að draga úr óþarfa neyslu, nýta hluti betur og draga þannig úr myndun úrgangs. ...

Spennandi dagskrá í Nýtniviku

Spennandi dagskrá í Nýtniviku

Á morgun, 21. nóvember, hefst Nýtnvikan og stendur hún yfir til 29. nóvember. Átakið er samevrópskt og hefur það að markmiði að hvetja fólk til að draga úr óþarfa neyslu, nýta hluti betur og draga þannig úr myndun úrgangs.  Í ár er...

Tilboðsdagar og jólainnkaupin

Tilboðsdagar og jólainnkaupin

Nóvember er að mörgu leyti orðinn mánuður tilboðsdaga þar sem fyrirtæki keppast við að bjóða almenningi upp á góð verð fyrir jólin. Dagur einhleypra, svartur föstudagur og rafrænn mánudagur eru orðnir viðburðir sem boða komu jólanna. Það er jákvætt fyrir neytendur að...

Úr viðjum plastsins — Aðgerðaáætlun í plastmálefnum

Úr viðjum plastsins — Aðgerðaáætlun í plastmálefnum

Þann 8.september síðastliðinn gaf umhverfis- og auðlindaráðuneytið út aðgerðaáætlun í plastmálefnum sem ber titilinn Úr viðjum plastsins. Aðgerðaáætlunin byggir á tillögum samráðsvettvangs um plastmálefni sem að komu fulltrúar stjórnvalda, atvinnulífsins,...

Textíllab: Hugmynd sem kviknaði á Spjaraþoni

Textíllab: Hugmynd sem kviknaði á Spjaraþoni

Textíllab, tilraunastofa fyrir frumgerðir og nærsköpun, var hugmynd sem hlaut um síðustu helgi annað sæti í hugmyndasamkeppninni Spjaraþon. Krafan um að lágmarka umhverfisáhrif textílframleiðslu er sífellt sterkari á sama tíma og áhugi að vinna textíl úr nýjum og...

Spjarasafnið sigurvegari Spjaraþonsins!

Spjarasafnið sigurvegari Spjaraþonsins!

Að lokinni tveggja daga hugmyndavinnu stóð hugmyndin Spjarasafn uppi sem sigurvegari. Af sóttvarnarástæðum fór viðburðurinn alfarið fram rafrænt. Spjarasafnið er einskonar Airbnb fyrir fatnað og gerir notendum kleift að leigja út og fá lánaðar flíkur til skamms tíma...

Spjaraþon – hugmyndasmiðja um vandamál textíliðnaðarins

Spjaraþon – hugmyndasmiðja um vandamál textíliðnaðarins

Dagana 28. og 29. ágúst heldur Umhverfisstofnun Spjaraþon, hugmyndasmiðju þar sem þátttakendur vinna í teymum að skapandi lausnum sem miða að því að draga úr umhverfisáhrifum textíls. Í Spjaraþoninu er farið yfir helstu áskoranir sem við stöndum frammi fyrir í...

Einnota plast – breyting á lögum samþykkt

Einnota plast – breyting á lögum samþykkt

Alþingi hefur samþykkt breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir sem felur í sér innleiðingu á tilskipun Evrópusambandsins um einnota plastvörur (Single-use-plastics directive). Með þessari samþykkt verður meðal annars bannað að setja tilteknar, algengar...

Tillögur um aðgerðir gegn matarsóun afhentar ráðherra

Tillögur um aðgerðir gegn matarsóun afhentar ráðherra

Nú hefur starfshópur skipaður fulltrúum úr allri virðiskeðju matvæla, allt frá ræktun til framleiðslu og neyslu, skilað tillögum að aðgerðaáætlun gegn matarsóun til Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra. Skýrslan verður í almennri kynningu...