Í desember eru margar fjölskyldur með jóladagatöl fyrir börnin. Hægt er að fara ýmsar leiðir, en við mælum með því að hafa í dagatalinu upplifanir frekar en dót og drasl. Hér eru 24 tillögur. Við þökkum Facebook vinum okkar fyrir góðar tillögur! 1. Hlustum á lagið um...
Month: nóvember 2021
Leitað að hamingjunni á rafrænum mánudegi
Undanfarið hefur auglýsingunum rignt yfir okkur sem fylgifiskur hinna ýmsu tilboðsdaga. Dagur einhleypra, svartur fössara, svört viku og rafrænn mánudagur. Oft eru óbein eða bein skilaboð auglýsingana að við verðum hamingjusamari þegar við eignumst nýjasta...
Slökum á og leyfum tilboðunum að fljóta hjá
Mikil ofneysla fylgir tilboðsdögum á við Dag einhleypra, Svarts föstudags og Rafræns mánudags. 100% afsláttur ef maður kaupir ekkert Það sem getur gleymst þegar maður heyrir auglýsingar um hátt í 70-80% afslátt af vörum, er að maður græðir ekki neitt á því að kaupa...
Umhverfisvænni jólagjafir á tilboðsdögum
Nú þegar svartur föstudagur nálgast flæðir allt í auglýsingum um vörur á tilboði. Margir nýta sér þessa tilboðsdaga til þess að kaupa jólagjafir á lækkuðu verði. Það getur verið sniðugt fyrir bæði budduna og plánetuna ef við höfum nokkur atriði að leiðarljósi. Í...
Gleðilegan Hringrásar mánudag!
Í dag, 22. Nóvember er Hringrásar mánudagur (e. Circular Monday). Dagurinn er mótvægi við ofneyslu vegna Svarts föstudags. Í staðinn fyrir að kaupa nýja hluti á tilboðsdögunum hvetjum við ykkur því til að taka þátt í...
Við skorum á nemendur að taka þátt í plastkapphlaupinu!
Í nóvember skorar Norden i skolen á alla nemendur í Norðurlöndunum til að beina sjónum sínum að rusli í náttúrunni. Með því að taka þátt í plastkapphlaupinu geta bekkir um öll Norðurlöndin hjálpast að við að bjarga náttúrunni. Þið veljið sjálf hvort þið einbeitið...
Nýtnivikan 2021
Stefnum saman að nýtnari heimi Á laugardaginn, 20. nóvember, hefst Nýtnvikan og stendur hún yfir til 28. nóvember. Átakið er samevrópskt og hefur það að markmiði að hvetja fólk til að draga úr óþarfa neyslu, nýta hluti betur og draga...
Gleðjum feður með góðum stundum
Á morgun er feðradagurinn og mörgum sem finnst mikilvægt að gera eitthvað til að gleðja feður í kringum sig. Smekkur feðra getur verið eins mismunandi og þeir eru margir en við teljum að það gleðji fæsta að fá enn einn hlutinn sem þeim vantar ekki, og stuðla í...
Finnum sanna hamingju á degi einhleypra
Nú fer tími neysluhátíða að ganga í garð. Það byrjar með degi einhleypra, síðan kemur svartur föstudagur, sem er farin að teygja anga sína yfir margar vikur, og að ógleymdum jólunum. Dagur einhleypra er haldinn ár hvert ellefta nóvember, eða 11.11. Þann dag eru...
Vinnustofa um ábyrga notkun plasts
Hvenær: 18.nóvember kl.13-16 Hvar: Hús atvinnulífsins, Borgartúni 35 – salur á fyrstu hæð. Grænvangur og Umhverfisstofnun boða til vinnustofu um val á umhverfisvænni umbúðum og ábyrgari notkun á plasti. Vinnustofan er hluti af aðgerðaráætlun stjórnvalda sem miðar að...