Fréttir

Hver Íslendingur sóar 90 kg af mat árlega

Hver Íslendingur sóar 90 kg af mat árlega

Matarsóun er umfangsmikið vandamál sem snýr ekki aðeins að sóun matvæla heldur einnig sóun á fjármunum og sóun á auðlindum jarðar. Það sýnir umfang vandans að Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna hefur áætlað að um þriðjungi framleiddra matvæla sé sóað. Áreiðanleg gögn...

64% fýla með plast í meltingarvegi

64% fýla með plast í meltingarvegi

Vöktun á magni plasts í meltingarvegi fýla árið 2019 er lokið og eru niðurstöður aðgengilegar á heimasíðu Umhverfisstofnunar. Helstu niðurstöðurUm 64% fýlanna voru með plast í meltingarvegi, þar af um 13% með yfir 0,1 g. Að meðaltali voru 3,7 plastagnir í...

Beljur í búð unnu Plastaþon

Beljur í búð unnu Plastaþon

Hugmyndin Beljur í búð stóð uppi sem sigurvegari í Plastaþoni Umhverfisstofnunar og Plastlauss septembers sem fram fór nú um síðustu helgi. Sjö teymi unnu að lausnum á plastvandanum en ákaflega fjölbreyttur hópur fólks tók þátt í viðburðinum. Dómnefnd skipuðu Auður...

Umfangsmikil matarsóunarrannsókn að hefjast

Umhverfisstofnun hefur afráðið að hrinda af stað ítarlegri rannsókn á umfangi matarsóunar á Íslandi árið 2019. Í lok vikunnar verður byrjað að hringja út til ríflega 1.000 heimila sem lenda í slembiúrtaki og heimilisfólk beðið að taka þátt í rannsókninni. Þátttakendur...

Óhóf 2018

Óhóf, sem er hugvekja í nafni matarsóunar, var haldið í annað sinn þann 5. desember síðast liðinn og var þar boðið upp á veitingar sem eiga það sameiginlegt að vera góð nýting á matvælum og jafnframt uppspretta hugmynda að því hvernig veislumatur getur allt eins verið...

Þjóðlegir réttir á okkar veg – ertu með?

Matarauður Íslands og Hótel- og matvælaskólinn efna til hugmynda- og uppskriftasamkeppni um þjóðlega rétti við þjóðvegina okkar. Kannski verður þín hugmynd á matseðli veitingarstaða hringinn í kringum landið? Það getur verið erfiðleikum bundið að skilgreina hvað sé...

Ísland keppti í Ecotrophelia í London

Ecotrophelia  keppnin var haldin í London þann 21. og 22. nóvember síðastliðinn. Keppnin hvetur til nýsköpunar og tengir saman nemendur, kennara, vísindamenn og sérfræðinga í matvælageiranum, með það í huga að finna umhverfisvænar lausnir í matvælaframleiðslu....

Gerum okkur mat úr mörgu – Matarauður Íslands

Af hverju fóru Íslendingar að nota mjólkursúr til að geyma matinn sinn? Hver eru matarsérkenni vesturlands? Var kræklingasúpa margreynt ráð við svefnleysi fyrr á öldum? Hver er sérstaða íslensks hráefnis? Hvar og hvenær eru matarviðburðir? Hvernig hefur sjálfbærni í...

Úr haga í maga

Mjólkin kemur svo sannarlega víða við á leið sinni úr haga í maga! Mjólkin er dýrmæt afurð sem hefur farið í gegnum langt framleiðsluferli áður en hún endar hjá okkur neytendum.Því er mjög mikilvægt að hugsa sig vel um áður en maður sóar fullkomlega góðum...

Minni matarsóun – minni losun!

Síðastliðið vor undirrituðu sex ráðherrar í ríkisstjórn Íslands samstarfsyfirlýsingu um gerð aðgerðaráætlunar í loftslagsmálum. Markmið áætlunarinnar er að Ísland geti staðið við skuldbindingar sínar samkvæmt Parísarsamningnum í loftslagsmálum til 2030 með því að...

Fjölmenni sótti Óhóf – þörf á vitundarvakningu

Óhóf, hóf til vitundarvakningar um matarsóun, fór fram á Petersen svítunni 10. ágúst sl. Atburðurinn var mjög vel sóttur, en Umhverfisstofnun var í hópi þeirra sem stóðu að viðburðinum ásamt Gamla bíó, matreiðslumeistaranum Hrefnu Sætran og samtökunum Vakandi með...