Afgangar

Matarafgangar geta orðið skemmtilegri ef þeim er gefið nýtt líf. Hér koma nokkrar hugmyndir.

„Ég fæ bara vatn í munninn“

Hér að neðan koma hugmyndir um hvernig hægt er að gefa afgöngum nýtt líf. Hægt er að nota mismunandi uppskriftir, en allar tillögurnar að neðan eiga það sameiginlegt að það reynist afar vel að nýta mat á síðasta séns. Almennt séð eru pizzur, ommelettur, buff, súpur, wok og pottréttir hinn fullkomni afgangamatur.

Appelsína

 • Appelsínudjús
 • Ávaxtasalat
 • Ris á la Malta
 • Kokteila síróp

Ávextir

 • Smoothie
 • Ávaxta salat
 • Ávaxta pæ

Bananar

 • Bananabrauð
 • Banana pönnukökur
 • Smoothie
 • Ís (nicecream)

Baunir

 • Baunasúpa
 • Pastasallat
 • Pottrétti
 • Baunabuff

Ber

 • Sulta
 • Nota í smoothie
 • Frysta

Brauð

 • Brauðteningar með olíu og hvítlaukskryddi í ofni
 • Þurrka og rífa svo niður í rasp
 • Fátæki riddarinn
 • Brauðréttur

Eggjahvíta

 • Marens

 • Ommeletta

Egg (soðin)

 • Notið sem álegg
 • Búið til eggjasalat
 • Skerið í helminga og notið í súpu
 • Jafningur með eggjum passa vel með þorski

Epli

 • Rífa niður í graut
 • Eplapæ
 • Eplamauk
 • Nota í matrétti

Fiskur

 • Plokkfiskur
 • Fiskibollur
 • Fiskbúðingur

Grautur

 • Lummur
 • Brauð úr graut

Grænmeti

 • Pizza
 • Ommeletta
 • Pottréttir
 • Wok
 • Súpur
 • Hakkabuff
 • Bolognese sósa og lasange
 • Gera grænmetiskraft úr afgangi

Hrísgrjón

 • Risotto
 • Stir-fry
 • Nota í súpur
 • Nota í fylltar papríkur
 • Nota í tortillas

Hvítkál

 • Súrkál
 • Hvítkálssalat með vinegrette
 • Ríf niður og settu í bolognese eða lasange
 • Kálsúpa
 • Kálbögglar

Kaffi

 • Súkkulaðikúlur
 • Súkkulaðikaka

Kartöflur (soðnar)

 • Ommeletta
 • Kartöflubrauð
 • Pædeig
 • Kartöflusalat
 • Skerið niður og notið sem álegg á brauð

Kartöflumús

 • Kartöflumöffins
 • Írsk fiskibaka
 • Fjárhirðabaka

Kjötrestir

 • Pizza
 • Wok
 • Hakkabuff
 • Fylltar papríkur
 • Pytt i panna
 • Steikar samloka

Kryddjurtir (ferskar)

 • Skelltu í mixer með olíu og salti og notaðu á allt
 • Búðu til pestó
 • Hakka niður og lífgaðu upp á kvöldmatinn
 • Vefðu inn í blautan pappír til að lengja geymsluþol
 • Stingdu í frysti

Laukur

 • Ommeletta
 • Hverskonar hakkabollur
 • Hverskonar pottrétt
 • Súpur

Lax og silungur

 • Salat Nicoise
 • Laxasalat á brauð
 • Fiskibuff

Múslí

 • Hafraklattar
 • Hafrakökur

Mjólk

 • Pönnukökur
 • Hrísgrjónagrautur
 • Makkarónugrautur
 • Jafningur

Mynta

 • Settu út í smoothie
 • Settu út í jógúrt
 • Myntute
 • Myntusíróp
 • Stingdu í frystinn

Ostur

 • Rífa niður og setja í frystinn
 • Hægt að nota í gratín, pæ, taco eða pizzu

Pasta (soðið)

 • Ommeletta
 • Pastasallat
 • Pastagratín

Quinoa (soðið)

 • Quinoa borgara
 • Quinoa salat

Rótargrænmeti

 • Gott að setja rótargrænmeti í kallt vatn sem er orðið lint
 • Rótargrænmeti í ofni
 • Rífið niður í sallat
 • Rífið niður og bætið í bolognese sósu, lasange, hakkabuff, eða hakkabollur

Rúkkóla

 • Ruccolapestó
 • Gaspacho

Rauðrófur (soðnar)

 • Rauðrófubuff
 • Rauðrófupæ
 • Salat með rauðbeðum og fetaosti

Skinka

 • Álegg á pizzu
 • Ommeletta

Spínat

 • Spínat ídýfa
 • Spínat lasanga
 • Spínat pæ
 • Spínatpestó

Sveppir

 • Marineraðir sveppir
 • Fylltir sveppir
 • Sveppa fylling
 • Sveppabaka
 • Sveppasúpa

Listinn byggir á umfjöllunninni hér.