Uppskriftir

Síðan er í vinnslu
Diskósúpa
 • Innihald

  1. 40 kg grænmeti og annar matur sem á að henda úr búðum úr nágrenninu.
  2. 40 lítri vatn
  3. 1 stykki bíl og bílstjóra
  4. 3 stykki frumkvæði
  5. 4 símtöl og nokkrir tölvupóstar
  6. Fullt af hamingju og góðri tónlist
  7. Slatti af gleði
  8. Skreytt með ánægju

  Aðferð:

  Haft er samband við lagerstjóra í búðum og beðið um þeirra samstarf, taka til það sem á að fara í tunnuna einn dag og leyfa okkur að fá það.

  Síðan er farið af stað og öllu safnað saman.

  Hóið saman skemmtilegu fólki í stóru og góðu eldhúsi, skellið tónlist í tækið og hækkið vel í.

  Síðan er skrælt og skorið, því sem er sannarlega ónýtt er hent, annað fer í stóra pottinn.

  Allt soðið saman í góða stund, studum er sniðugt að mauka súpuna, en studum er hún fallegri með bitum.

  Kryddað til með því sem við á, salti, pipar, kryddjurtum allt eftir því hvað er á boðstólum í eldhúsinu, smakkað og kannski einhverju bætt í viðbót.

  Borðað í góðra vina hópi og meðan eru miklar og góðar umræður um matarsóun, hvernig hægt er að nýta betur og hve miklu máli þetta skiptir fyrir framtíð plánetunnar okkar.

  Ungliðahreyfing Slow food samtakanna eiga heiðurinn af Diskósúpunni og eru svoleiðis gjörningar stundaðir út um allan heim.

Síða í vinnslu

Þessi síða er í vinnslu

Titill

þessi síða er í vinnslu

Titill

Síðan er í vinnslu

Áhugaverðar tölur

Þrjár viðhorfskannanir hafa verið gerðar af Maskínu fyrir hönd Umhverfisstofnunnar árið 2015, 2017 og 2021. Fleiri en þúsund þátttakendur voru spurðir í hvert sinn og byggir á tilviljunarúrtaki úr Þjóðskrá og svörin eru svo viktuð til að endurspegla þjóðina útfrá kyni, aldri og búsetu.

20 mín - Meðal notkunartími plastpoka

Reyna að lágmarka matarsóun

Losun

%

Fleiri draga úr matarsóun umhverfisins vegna núna en 2015

35% - Endurvinnsla á umbúðaplasti á Íslandi síðustu ár

Telja að umræða um matarsóun hafi aukist

Glærusýning

Nýtist í kennslustund til að fræða um matarsóun

Nemendahefti

Af stað með úrgangsforvarnir

Kennarahefti

Af stað með úrgangsforvarnir