Talið er að 8 – 10 % gróðurhúsalofttegunda eigi rætur sínar að rekja til textílframleiðslu auk þess sem ýmis önnur vandamál fylgja henni, bæði umhverfisleg og félagsleg. Konur eru áberandi á báðum enda virðiskeðjunnar, bæði við framleiðslu og neyslu textíls....
Month: maí 2021
Endurgjaldskrafa á matarílátum úr plasti eftir 3. júlí
Eftir 3. júlí 2021 verður að taka endurgjald fyrir afhendingu á eftirfarandi vörum ef þær innihalda plast: Bolla og glös fyrir drykkjarvörur, þar með talin lok þeirraMatarílát með eða án loks Það sem er gott að hafa í huga er: Endurgjaldið verður að koma skýrt fram og...
Skiptir máli hvað ég eða þú gerir?
Nýjar fréttir og rannsóknir sérfræðinga sýna að tuttugu risafyrirtæki framleiddu yfir helming af öllu plastrusli árið 2019, það er að segja, samtals framleiða þau um 55% þeirra hundrað og þrjátíu milljóna tonna af einnotaplasti sem hent var í ruslið - eða út í...
Sníðum okkur stakk eftir vexti: málþing um aðgerðir gegn textílsóun og ójafnrétti
Á föstudaginn næstkomandi 21. maí frá kl. 10-12 stendur Umhverfisstofnun í samstarfi við Hönnunarmars fyrir málþingi um aðgerðir gegn textílsóun og ójöfnuði undir nafninu Sníðum okkur stakk eftir vexti. Á fundinum verða stutt erindi um vandamálin en jafnframt lausnir...