Saman gegn sóun

Stefnan Saman gegn sóun leggur áherslu á nægjusemi, betri nýtni og minni sóun ásamt því að auka fræðslu til að koma í veg fyrir myndun úrgangs.

Matarsóun

Sjö af hverjum tíu reyna að lágmarka matarsóun. Það er ekki að undra þar sem matarsóun er léleg nýting á peningum og hefur í för með sér óþarfa neikvæð áhrif á umhverfið.

Plast

Átta af hverjum tíu hafa minnkað plastnotkun til að draga úr umhverfisáhrifum. Plast er mjög nytsamlegt en of mikið magn og of stuttur líftími er ekki af hinu góða.

Textíll

Föt veita okkur þægindi og skjól og við tjáum okkur með fötunum sem við veljum. En framleiðsla textíls hefur í för með sér neikvæð áhrif á umhverfi og samfélg og því mikilvægt að umgangast textíl á ábyrgari hátt. 

Ljúffengt hrekkjavökuskraut

Ljúffengt hrekkjavökuskraut

Sífellt fleiri halda hrekkjarvöku hátíðlega hér á landi og hafa tekið upp þann sið að skera út grasker. Á ári hverju eru á heimsvísu mörg þúsundir tonna af graskerum sem fara í ruslið eftir Hrekkjavöku án þess að nokkur hafi borðað innihald...

Málþing um mataraðstoð

Málþing um mataraðstoð

Stundum er matarsóun yfirvofandi og þá er mikilvægt að gefa matinn áfram. Þriðjudaginn 26. október stendur Velferðarvaktin fyrir málþinginu Mataraðstoð – ný framtíðarsýn? Málþingið fer fram í Hvammi, Grand hóteli, kl. 9.30-11.45 og er opið öllum. Þátttaka er...

Uppskriftir gegn sóun: Steikarsamloka Kópsdóttur

Uppskriftir gegn sóun: Steikarsamloka Kópsdóttur

Varð afgangur af sunnudagssteikinni? Þá er upplagt að skella í eina steikarsamloku. Það skiptir í raun engu máli hvort að það var hnetusteik, lambasteik, eða nautasteik, niðurstaðan verður alltaf ljúffeng. Ekki verður það verra ef þú átt líka smá sósuslettu til að...