Saman gegn sóun

Upplýsingaveita og samstarfsvettvangur fyrir einstaklinga, fyrirtæki og alla þá sem vilja taka þátt í eflingu hringrásarhagkerfisins

Fyrirlestrar og fræðsla

Við veitum fræðslu um úrgangsforvarnir og hringrásarhagkerfið

10 tonn af textíl

10 tonn af textíl

Íslendingar henda gríðarmiklu magni af textíl á hverjum degi, hátt í 10 tonnum á dag. Saman gegn sóun og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa stofnað til vitundarvakningar til að vekja athygli á textílvandanum. "10 tonn af textíl"  er vitundarvakning til að vekja...

Evrópska nýtnivikan 2025 – kveikt á verðmætum, slökkt á sóun

Evrópska nýtnivikan 2025 – kveikt á verðmætum, slökkt á sóun

Evrópska nýtnivikan verður haldin vikuna 22. - 30. nóvember 2025. Markmið vikunnar er að hvetja fólk til að draga úr óþarfa neyslu, nýta hluti betur og draga úr myndun úrgangs. Þema ársins er raf- og rafeindatækjaúrgangur (rafrusl).  Af hverju rafrusl? Í takt við...

Gerum ekki umhverfinu grikk á Hrekkjavöku!

Gerum ekki umhverfinu grikk á Hrekkjavöku!

Það er vel hægt að halda upp á Hrekkjavöku án þess að gera umhverfinu grikk! Við getum gert hátíðina bæði „hræðilega“ og umhverfisvæna. Hér eru nokkrar einfaldar og skemmtilegar leiðir: Endurnýtið búninga!Það er nóg til af notuðum búningum – kíkið í loppur,...

Við viljum heyra frá þér!

Bergdís Helga Bjarnadóttir
bergdishb@uos.is

Birgitta Stefánsdóttir
birgitta.stefansdottir@uos.is

Jóhannes Bjarki Urbancic Tómasson
johannesbt@uos.is

Þorbjörg Sandra Bakke
thorbjorgb@uos.is

Hvað er hringrásarhagkerfi?

 Hringrásarhagkerfi er hagkerfi þar sem vörur, hlutir og efni halda verðmæti sínu og notagildi eins lengi og mögulegt er.