Saman gegn sóun

Upplýsingaveita og samstarfsvettvangur fyrir einstaklinga, fyrirtæki og alla þá sem vilja taka þátt í eflingu hringrásarhagkerfisins

Fyrirlestrar og fræðsla

Við veitum fræðslu um úrgangsforvarnir og hringrásarhagkerfið

Kallað eftir umsögnum um stöðumat og valkosti í úrgangsforvörnum

Kallað eftir umsögnum um stöðumat og valkosti í úrgangsforvörnum

Árið 2016 var fyrsta stefnan um úrgangsforvarnir á Íslandi gefin út undir nafninu Saman gegn sóun. Á haustmánuðum 2023 tók umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra ákvörðun um að endurskoða stefnuna. Ráðuneytið fól Umhverfisstofnun að vinna tillögu að nýrri stefnu sem...

Gjafir sem gefa

Gjafir sem gefa

Rannsóknir sýna að þau sem leggja áherslu á samveru, gæðastundir og umhverfisvænni neysluvenjur eru almennt ánægðari með jólin heldur en þau sem leggja áherslu á að eyða peningum og þiggja gjafir. Hér má finna hugmyndir að gjöfum sem gefa: Gefum samveru Gjafakort...

Það er óbragð af matarsóun – Evrópsk nýtnivika að hefjast

Það er óbragð af matarsóun – Evrópsk nýtnivika að hefjast

Dagana 16.-24. nóvember næstkomandi stendur Evrópska nýtnivikan yfir en markmið átaksins er að hvetja fólk til að draga úr óþarfa neyslu, nýta hluti betur og draga þannig úr myndun úrgangs. Matarsóun í brennidepli í ár Þema ársins er matarsóun undir...

Við viljum heyra frá þér!

Birgitta Steingrímsdóttir
birgittasteingrims@ust.is

Hildur Mist Friðjónsdóttir
hildurmf@ust.is

Þorbjörg Sandra Bakke
thorbjorgb@ust.is

Hvað er hringrásarhagkerfi?

 Hringrásarhagkerfi er hagkerfi þar sem vörur, hlutir og efni halda verðmæti sínu og notagildi eins lengi og mögulegt er.