Saman gegn sóun

Upplýsingaveita og samstarfsvettvangur fyrir einstaklinga, fyrirtæki og alla þá sem vilja taka þátt í eflingu hringrásarhagkerfisins

Fyrirlestrar og fræðsla

Við veitum fræðslu um úrgangsforvarnir og hringrásarhagkerfið

Heimatilbúinn búningur á öskudag?

Heimatilbúinn búningur á öskudag?

Öskudagurinn er handan við hornið, verður hann haldinn hátíðlegur miðvikudaginn 5. mars 2025. Þá klæða börn á Íslandi sig upp í búninga og syngja fyrir verslanafólk til að fá sælgæti. Það er alltaf gaman að vera frumleg með búninga. Saman gegn sóun bendir á þann...

Skýrsla um matarsóun á Íslandi

Skýrsla um matarsóun á Íslandi

Matarsóun á Íslandi jafngildir um 160 kílóum á hvern íbúa á ári. Tæpur helmingur allrar matarsóunar á sér stað í frumframleiðslu matvæla en um 40% á heimilum. Þetta sýna niðurstöður mælinga Umhverfis- og Orkustofnunar. Stofnunin hefur í fyrsta sinn mælt matarsóun í...

Íslendingar endurnota 20 kg á ári 

Íslendingar endurnota 20 kg á ári 

Með sífellt vaxandi umsvifum loppumarkaða, samfélagsmiðla og aukinni umhverfisvitund almennings á Íslandi hefur markaður endurnotkunar náð rótfestu á nýliðnum árum. Endurnotkun stuðlar að ríkara hringrásarhagkerfi á Íslandi. Endurnotkun er umhverfisvænni og yfirleitt...

Við viljum heyra frá þér!

Bergdís Helga Bjarnadóttir
bergdishb@uos.is

Jóhannes Bjarki Urbancic Tómasson
johannesbt@uos.is

Þorbjörg Sandra Bakke
thorbjorgb@uos.is

Hvað er hringrásarhagkerfi?

 Hringrásarhagkerfi er hagkerfi þar sem vörur, hlutir og efni halda verðmæti sínu og notagildi eins lengi og mögulegt er.