Fréttir
Það er óbragð af matarsóun – Evrópsk nýtnivika að hefjast
Dagana 16.-24. nóvember næstkomandi stendur Evrópska nýtnivikan yfir en markmið átaksins er að hvetja fólk til að draga úr óþarfa neyslu, nýta hluti betur og draga þannig úr myndun úrgangs. Matarsóun í brennidepli í ár Þema ársins er matarsóun undir...
Víða tækifæri til að draga úr sóun
Um þessar mundir stendur yfir endurskoðun á stefnunni Saman gegn sóun sem er stefna ríkisins um úrgangsforvarnir. Umhverfisstofnun stendur fyrir vinnunni og hefur haldið opna fundi um allt land til að safna hugmyndum fyrir stefnumótunarvinnuna. Síðasti opni fundurinn...
Opinn fundur í Iðnó 17. september
Umhverfisstofnun hefur verið falið að endurskoða stefnu stjórnvalda um úrgangsforvarnir - Saman gegn sóun. Eftir að hafa ferðast um landið á vordögum og hitt fulltrúa almennings, sveitarfélaga og fyrirtækja erum við komin með stóran banka af frábærum hugmyndum um...
Við viljum heyra frá þér!
Birgitta Steingrímsdóttir
birgittasteingrims@ust.is
Hildur Mist Friðjónsdóttir
hildurmf@ust.is
Þorbjörg Sandra Bakke
thorbjorgb@ust.is
Hvað er hringrásarhagkerfi?
Hringrásarhagkerfi er hagkerfi þar sem vörur, hlutir og efni halda verðmæti sínu og notagildi eins lengi og mögulegt er.