Þann 3. júlí í ár taka í gildi nýjar reglur sem banna að sölustaðir gefi viðskiptavinum sínum ókeypis einnota plastílát undir take-away, eða útrétti eins og það heitir á góðri íslensku. Í staðinn verða staðirnir að taka gjald fyrir þessi ílát. Nokkur dæmi um það sem...
Month: júní 2021
Upptaka af umræðufundi um textíl
21. maí síðastliðinn fór fram upplýsinga- og umræðufundur um um aðgerðir gegn textílsóun og ójöfnuði undir nafninu Sníðum okkur stakk eftir vexti. Á fundinn mætti fjöldi fólks sem starfar í textílbransanum og umhverfisgeiranum auk annara áhugasamra. Þáttakendur hlýddu...
Alþjóðlegi Umhverfisdagurinn 2021
Þann 5. júní er alþjóðlegi Umhverfisdagurinn og þema ársins 2021 er: Endurhugsum, endursköpum, endurheimtum. Deginum er ætlað að varpa ljósi á að þó við höfum glatað ýmsum vistkerfum og dýrategundum þá sé enn tækifæri til og í raun nauðsynlegt að styrkja það sem eftir...
Lumar þú á lausn sem stuðlar að minni plastnotkun?
Umhverfisstofnun óskar eftir tilnefningum til Bláskeljarinnar 2021. Viðurkenningin verður veitt fyrirtæki, stofnun, einstaklingi eða öðrum fyrir framúrskarandi lausnir sem stuðla að minni plastnotkun og plastúrgangi í samfélaginu. Viðurkenningin er hluti af aðgerðum...