Matarsóun á Íslandi jafngildir um 160 kílóum á hvern íbúa á ári. Tæpur helmingur allrar matarsóunar á sér stað í frumframleiðslu matvæla en um 40% á heimilum. Þetta sýna niðurstöður mælinga Umhverfisstofnunar sem birtar eru í dag á alþjóðlegum degi Sameinuðu þjóðanna...
Month: september 2023
Tækjaþon – Hugmyndasmiðja um lausnir gegn raftækjasóun
Skráning á Tækjaþon er nauðsynleg - sjá hér Hvað er Tækjaþon? Tækjaþon er tveggja daga hugmyndasmiðja um lausnir gegn raftækjasóun. Þátttakendur læra um vanda raftækjaiðnaðarins og þróa og skapa í framhaldinu lausnir sem sporna gegn raftækjasóun. Fyrirlesarar fjalla...