Áramótin eru tími þar sem við lítum um öxl, fögnum nýju ári með hækkandi sól og gleðjumst með fólkinu okkar. Undanfarin ár hafa fest sig í sessi leiðir til að fagna áramótunum sem margar hverjar hafa slæmar afleiðingar fyrir umhverfið og heilsu manna og dýra. Góðu...
Month: desember 2022
Umhverfisvænar leiðisskreytingar um hátíðirnar
Hátíðlegt er um að líta í kirkjugörðum landsins á aðventunni þegar margir setja við leiði látinna ástvina jólaskreytingu, kerti eða ljósakross til að heiðra minningu þeirra. Auðvelt er að útbúa umhverfisvænar jólaskreytingar á leiðin sem sporna við sóun og hægt er að...