Hvað veitir okkur raunverulega ánægju um jólin? Ofneysla er dýrkeypt fyrir umhverfið og henni fylgir stress og álag. Við eyðum miklum tíma í að vinna okkur inn laun fyrir neyslunni, og við eyðum tíma í neysluna sjálfa. Væri honum kannski betur varið í eitthvað sem...
Month: nóvember 2022
Fataskiptimarkaður á öllum vinnustöðum í Nýtniviku!
Dagana 19.-27. nóvember næstkomandi stendur evrópsk Nýtnivika yfir en markmið átaksins er að hvetja fólk til að draga úr óþarfa neyslu, nýta hluti betur og draga þannig úr myndun úrgangs. Þema ársins er sjálfbærni og hringrás textíls undir slagorðinu Sóun er ekki...