Að lokinni tveggja daga hugmyndavinnu stóð hugmyndin Spjarasafn uppi sem sigurvegari. Af sóttvarnarástæðum fór viðburðurinn alfarið fram rafrænt. Spjarasafnið er einskonar Airbnb fyrir fatnað og gerir notendum kleift að leigja út og fá lánaðar flíkur til skamms tíma...
Month: ágúst 2020
Spjaraþon – hugmyndasmiðja um vandamál textíliðnaðarins
Dagana 28. og 29. ágúst heldur Umhverfisstofnun Spjaraþon, hugmyndasmiðju þar sem þátttakendur vinna í teymum að skapandi lausnum sem miða að því að draga úr umhverfisáhrifum textíls. Í Spjaraþoninu er farið yfir helstu áskoranir sem við stöndum frammi fyrir í...