Evrópska nýtnivikan verður haldin vikuna 22. - 30. nóvember 2025. Markmið vikunnar er að hvetja fólk til að draga úr óþarfa neyslu, nýta hluti betur og draga úr myndun úrgangs. Þema ársins er raf- og rafeindatækjaúrgangur (rafrusl).  Af hverju rafrusl? Í takt við...