Það er vel hægt að halda upp á Hrekkjavöku án þess að gera umhverfinu grikk! Við getum gert hátíðina bæði „hræðilega“ og umhverfisvæna. Hér eru nokkrar einfaldar og skemmtilegar leiðir: Endurnýtið búninga!Það er nóg til af notuðum búningum – kíkið í loppur,...