Öskudagurinn er handan við hornið, verður hann haldinn hátíðlegur miðvikudaginn 5. mars 2025. Þá klæða börn á Íslandi sig upp í búninga og syngja fyrir verslanafólk til að fá sælgæti. Það er alltaf gaman að vera frumleg með búninga. Saman gegn sóun bendir á þann...