Árið 2016 var fyrsta stefnan um úrgangsforvarnir á Íslandi gefin út undir nafninu Saman gegn sóun. Á haustmánuðum 2023 tók umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra ákvörðun um að endurskoða stefnuna. Ráðuneytið fól Umhverfisstofnun að vinna tillögu að nýrri stefnu sem...
Month: desember 2024
Gjafir sem gefa
Rannsóknir sýna að þau sem leggja áherslu á samveru, gæðastundir og umhverfisvænni neysluvenjur eru almennt ánægðari með jólin heldur en þau sem leggja áherslu á að eyða peningum og þiggja gjafir. Hér má finna hugmyndir að gjöfum sem gefa: Gefum samveru Gjafakort...