Um þessar mundir stendur yfir endurskoðun á stefnunni Saman gegn sóun sem er stefna ríkisins um úrgangsforvarnir. Umhverfisstofnun stendur fyrir vinnunni og hefur haldið opna fundi um allt land til að safna hugmyndum fyrir stefnumótunarvinnuna. Síðasti opni fundurinn...
Month: september 2024
Opinn fundur í Iðnó 17. september
Umhverfisstofnun hefur verið falið að endurskoða stefnu stjórnvalda um úrgangsforvarnir - Saman gegn sóun. Eftir að hafa ferðast um landið á vordögum og hitt fulltrúa almennings, sveitarfélaga og fyrirtækja erum við komin með stóran banka af frábærum hugmyndum um...